Alþýðublaðið - 07.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1923, Blaðsíða 1
&e£d út ai -A-lþýðufloUlnnim 1923 Laugardaginn 7. apríl. 77. tðlublað. Nýjustu sfinskeytL Khöfn, 6. apríl. Stjórnarskifti í Svíþjóð. Frá Stokkhólmi er símað: Að lokinni umræðu um frumvarp stjórnarinnar um atvinnul'ausra- styrk var það felt í neðri deild þingsins, og sagði þá Branting at sér stjórnarforustu. Báist er við, að Ekman ritstjóri myndi ráðuneyti með stuðningi frjáls- iynda flokksins. Símfregn. Uunðúnum 3 apríl. SímaS er frá Aberdeen, að 3000 skozkir veioimenn geri 'verkfall til þess að mótmæla ísflskssöíu' frá þý-zkum botnvörpungum. Réð- ust Skotar á þýzku skipshafnirnar og köstuðu & þá ísi. UmdaginEogvepsi. Messur á morgun: í dóm- kirkjunni kl. 11 sírá Jóhann Þorkelsson, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. — í Fríkirkjunni kl. 5 síra Árni Sigurðsson. — Landa- kotskirkja: Hámessa. kl. 9 f. h.. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með predikun. M. F. F. A. Fundur á morgun (sunnudag) kl. 8 e. m. Bragí. Æfing kl. 10 á morgun. Mætið allir stundvíslega! Bjarni tekur skriftir. ígrein um gerðardóm sinn í >Vísi« í gsér tekur Bjarni frá Vogi skriltir og játar, að öll meginatriði í fruravarpi hans hafi verið van- Leikfélaq Reykjavikug. Víkiiigarnir á Hálogalandi verða leiknir sunnudaginxi S. J>. m. kl. 8 síðd. Aðgöœgumiðar seldlr, í dág laugardag, frá kl. 4—7 og sunnad. frá kl. 10 —12 og eftfr kl. 2. H lutaye.lt u heldur st. Unnur á morgun, 8. apiíl, í G.-T.-húsinu kl. 4 — 6 og 8—11 e. m. Margir ágætir munir, avo sem kol,, nskur o. fl. Ekkert liúll. Inngangur fyrir fullorðna 50 aurar, fyrir böru 25 aurar. Dráttur so^aurar. Allir fá því eitthváð fyrtr peninga sínav Að oins fyrir templara. hugsuð. En undarlegt er, að vanhugsunin skyldi vilja svo til, að hún væri að eins verkamönn- um í óhag, úr því hann lætur svo, sem hann hafi með frum- varpinu sérstaklega ætlað að vinna þeim gagn og gerðir hans hafi stjórnast af því, að hann vildi þeim vel. Bjafni hefir svo sem kunnugt er tekið sér þau. einkunnarorð >að hugsa rétt og vilja vel<, en nú lítur svo út af þessum skriftum hans, að hann hafi ætlað að vilja svo vel, að hnnn hafi gleymt að hugsa rétt. „Tæfcifærio gríptu greitt!" Á morgun héldur st. Unnur hlutaveltu með ágætum vinning- uin, eu engu núlli. Friinsku fiskiniennirnir, sem brendust um daginn, eru flestir á batavegi, eu tveir eru mjög hæltulega veikir og tæplega hugað líf. Liggja þeir allir á spítala i Vestmannaeyjum. Greröardónisuiótntælín. For- sfcti neðri deildar Álþingis til- kynti í fyrra dag, að á íestrarsal hefðu verið lögð fram mótraæli Pantið Kvenhatarann í síma 200 eða 1269. frá 384 sjómönnum gegn gerðar- dómsfrumvarpi Bjarna Jónssonar frá Vogi. , „Guðríekinn" hefir beðið >Al- þýðublaðið* að skila því tii >Morgunblaðsins«, að hann hafi enga löngun til þess að elta það á undanhaldi þess aftur eftir öldunum og vilji lofa því að vera einu í þeirri aíturför. Von- ar hann, að á þeirri leið muni ef til vill dpnast augu þess fyrir því, að það hufi nú helzti lengi lifað af arðinum af brotum auð- valdsins á 7. boðorðinu, er sam- vizkan hefir nú rifjað upp fyrtr því, og fái það þanuig færi á að iðrast fyrir óumflýjanlegan dauðann. ' Fiskísklpin. í gær komu af veiðum Skallagrímur með 90, Þórólfur með 50, Tryggvi gamli með 90, Aspasea með 48 og Otur með 60 föt lifrar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.