Alþýðublaðið - 07.04.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.04.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ „Sá hreiDi Boisbe- vikismi." Út af greinarstúf, sem birtist í >Morgunblaðinu< 29. marz með yfirskriftinni >Sá hieini Bolshe- vikismw og með undirskriftinni >ísfirðingur<, viidi ég spyrja greinarhöfund eítirfarandi spurn- ingar: Hvar í heiminum annars staðar en á íslandi viðgengst, að mest- ur hluti af fólki, sem fer í at- vinnuleit, sé neytt til að taka lestarrúm til að vera í á ferðinni innan um alt það vörudrasl, sem þar er safnan saman? Oft er haft sauðfé og önnur húsdýr innan um þar, sem fólkið verður » að sofa. Þegar skipa þarf vör- um á land, er íólkið rekið upp á þilfar, hvort sem það eru börn, gamalmenni eða tullhraust fólk, og látið standa þar i marga klukkutíma, hvað vont veður sem kann að vera, án þess að bafa nokkurt skýli til að flýja f. Enn fremur vil ég spyrja grein- arhöfundinn, hvort hann álíti, að verkalýðurlnn hafi ekki eins mikinn rétt á að fá þau þægindi, sem nýtízku strandferðaskip hafa * til að bera, eins og þeir menn, sem aldrei hafa unnið ærlegt handtak, heldur sífelt reynt að troða á rétti litilmagnars og óít og tíðum tekið undir sig eigur, sem þeir hafa lítið eða ekkert átt í, — hv^ða menn það séu, >sem með iðjusemi, dugnaði og hyggindum hafa haft sig upp til efnaiegs sjálfstæðis<. Máske, að það séu þeir, sem Islandsbanki hefir af náð og miskunsemi gefið margar mitjón- ir króna, sem þeir menn voiu búnir að ausa út í eintóma vit- leysu, af óstjórnlegri gróðraííkn, en verkalýðurinn verður svo að borga með sínum. fíru Iaunum. Álítur greiaarhöfundur, að það sé iðjusemi að draga at verkalýðnum það kaup, sem honum ber,. og fleiri av/virði- legar tilraunir, sem allar stefna að því að gera verkalýðinn sem rninst efnalega sjálfstæðan. Honnm eru víst kunnugar gerðir ísfizkra broddborgara bæði í fyrravetur og oitar, sem aliar Lúsin í PílulM (€r am'anv.í s a r.) Slæmt er í Pólunum .ástaudið enn. Ilt er, að þurfi að búa þar menn. Pað eiu sannkölluð hegningar-hús. ' Hungruð á veggjunum skriður þW lúa. Ég bið þess, að hamingjan hjálpi houum Kuút! Hann á víst sjálfur að reka þœr út, og takist með kyngi að korna "þeim brot.r,, eg kalia það aldeilis dæmalaust gott. .' 1 Hann Kniítur var tregur að taka þau störf, en talin var á þessu brýnasta þörf, og þótt honum væri það voðaleg raun, yildi hann það heldur en missa sín laun. Þeir ætla að fá einhvem samkomusal. 1 sameining fólkið svo búa þar skaJ. Par verur ei riöst um sæng eða sess. Sagfc er, að piltarnir hlakki til þess. Peir hafa ekki banriað, að halur og sprund,. hjá hvort öðru festu þar dálítinn blund, en hvað verður síðar? — Par brýt ég í blað, því bezt er að vera' ekki' að hugsa um þaö. Svartur. miðuðu að því að svelta . verkalýðinn þar, og mjög er Ifk- legt, að höíundurinn að grein- inni sé úr broddborgaraflokknum, og hefir hann þá víst ekki látið sitt eftir liggja til að vinna verkalýðnum það ógagn, sem hann hefir getað. Annars er það ekki nema gott, að sem flestir slíkir rithöf- undar sem þessi_ísfirðingur láti skoðanir sínar í Ijós í >Mogga< þá gefst álþýðunni tækifæri til að sjá, hvað mikils hún er met- inn af auðvaldsflokknum. Til dæmis má nefna það, sem fnrðu gegnir, að Morgunblaðið skuli sóma síns vegna láta kalla alla verkamenn sóðalega flækinga, eins og stóð í áður netndri grein. Annars finnur auðvaldið fs- lenzka, að dauðinn, er búinn að setja á það brennimark sitt, og þess vegna er það að reyna að sparka í verkalýðinn. En ekki er vfst, hvort >Morgunblaðið< þarf að láta þessa þokkapilta svívirða verkalýðinn oft til þess, að auðvaidinu, sem stendut í kringum >Morgunblaðið«, verði svarað á annan hátt en með pennanum, því að >svo lengi má brýna deigt járn, að bíti um síðir<. S, J. SamvinnufrBgnir. Meðiimatala í samvinnufélögum í Englandi óx úr 2.789.000 áríð 1913 upp f 4.505.000 árið 1920. í ítalíu óx meðlimafjöldinn frá árinu 1914 úf 1.500.000 upp í 3.000.000 árið 1921. Sem stend- ur eru samvinnufélögin f ítalíu otsótt á allar lundir af Fascist- unum (ítölsku hvítliðunum), sem hafa brent og eyðilagt mörg hundruð kaupfélagssölubúðir. í Þýzkalandi fjölgaði meðlimum kaupfélaga úr 1.730.000, sem var meðlimatala 1914, upp f 2.725 000 árið 1920. Nálega allir kaupfélagsmeð- limir f þessum löndum, sem talin voru, eru verkamenn. í kaupfélaginu hér í Rvík eru yfir 400 meðlimir, Ef allir með-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.