Alþýðublaðið - 07.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Pimiðsjöiföí'umgæðin Skakan lítur þannig út: loiiiestaíse limirnir verzluðu með ált hjá félaginu, sem þeir geta fengið þar jafn-gott og ódýrt og annars staðar og arðurinn væri lagður í sjóð, gæti télagið eftir 10 ár bygt hús á stærð við Nathans & Ólsens húsið. Meðlimur K I. B. nr. 364. og slöngur, ¦ margar tegundir. Dekk frá kr. 6,00; síöngur frá kr. 2.75 Bjöllur, margar tegundir. Sæti, töskur, sætispúðar, :stýri (enskt lag), keðjur, handföng, mavgar tegundir, dælur, aurvar (Hkítbretti), bðgglaberar, petalar (gúmmi), gúmmikitti, vaselín, keojuboltar, dýnamó-iuktir, keðju- stiammarar, barnavagnagúmmí, reiðhjól. Gúmmívinnusíofan Frakkastfg 12 , Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: , Mánudaga . Þriðjudnga . Miðvikudaga Föstudaga . Laugardaga kl. ii—12 f. h. —¦ 5—6 . e. - — 3—4 e. - — 5—6 e- - — 3—4 e. -- Nýtt á skránni. Yfir flestum mun hýrna, þegar veturinn gengur úr garði, Þá rísa heiðar vonir í húgarsölum. Þegar menn heyra til lóunnar fyrst eða fá fréttir um, að hún H3 ÁÆTLUNARFERÐÍR1 § frá HH |jj Nýiu bifreiðastððinni 0J 'g| Lækjártorgi 2. gj 03 Keflavík og Crarð 3var í gj 03 viku, mánud., miðvd., Igd. 03 03 HafnarfjKrð aliandaginn. g| 03 Vífilsstaðir sunnudögum. g| SSætiikr.kl. nV2og2V2. H E3 Sími Hafnarfirði 52. E| E3 — Reykiavík 929. 03 m m mmmmmmmmmm Munið, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Paritið 1 síma 1387. sé komin, er sem þeir yngist í anda. Og svo, þegar fuglarnir fjölga, hlusta allir hugfangnir á samstiltan söng þeirra. Fer hann tram hátt og lágt í lýstum geimi. Og þeir syngja þýð og fögur ljóð um frostvirki brotin, sem veturinn hlóð. Yfirjiötuð alt, sem EDGAR RICE BURROUGHS: DÝR TARZANS I. K Á.FLI. Barnsránlð. >Máiið alt er hulu vafið,< sagði d'Arnot. >Ég hefl það á tilflnningunni, að hvorki lögregian nó . einka-snuðrararnir hafi minstu hugmynd um, hvernig því er varið. Ait, sem þeir yita og allir aðrir, er, að Nikolas Rokoff er s1oppinn.< < John Glayton, lávarður af Greystoke —: sá, sem verið hafði Tarzan apabróðir —, sat þegiandi á heimili vinar síns, Pauls d'Arnot lautinants, í París; hann horfði viðstöðulaust á tána á stóra skónum sínum. . Ótal endutminningar svifu fyrir hugskotssjónir hans. Pregnin um það, að erkifjandi hans, sem dæmduf hafði verið 1 æfilangt fangelsi, væri slopp- inn úr hermannafangelsinu franska, olli honum þessara heilabrota. Haun hugsaði um það, hve langt Rokoff hafði gengið, er hann vildi sálga honum; og hann vissi, að það, sem Rússinn hingað til hafði gert, mundi verða barnaleikur hjá því, sem hann nú mundi hugsa upp og reyna að framkvæma. Tarzan var nýbuinn að flytja konu sína og son á fyrsta ári til Lundúna til þess að forða'þeim frá óhollum áhrifum rigningatímans á víðáttumikilli bújörð þeirra í Waziri, — landi hinna. viltu Waziri- hermanna, sem apamaðurinn eitt sinn hafði ráðið yfir, Hann hafði skróþpið yfir sundið til þess að hitta vin sinn, en fregnin um Rússann hafði þegar varpað skugga á ferðalagið, svo hann var ákveð- inn í að snúa heim þegar í stað, þó hann væri alveg nýkoœinn. >Þab er ekki vegna þess, að ég ótt>st um sjálfan mig, Paul,< sagði fcunn loksins. >Fyrr meir liefl ég maigoft komist hjá brögðum Rokoffs; en nú hefl ég fleíri að verja. E£ -ég þekki dónann rétt, mun hann fremur hefna sín með því að gera konu minni eða ba>ni moin, því eflaust veit hann, að með því veldur hann rr.ér mestra kvala. Ég verð þegar að fara til þejira aftur og vera bjá þeitn, unz Rokoff er tekinn — eða dauður.<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.