Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 8

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 8
MHHI lengstan tíma tók að reima að sér. brúnu, hnéháu leð- urstígvélin. Síðan setti hann á sig hvíta skeggið og stromp- húfuna. Loks greip Valli heljarmikinn lurk sér í hönd, því staflaus getur enginn jólasveinn verið. Æ, og ekki má heldur gleyma pokanum. Valli tók stórt koddaver frá mömmu sinni og hálffyllti það með tuskum og gömlum plastleikföngum, sem hann átti. Nú var ekkert að vanbúnaði og jólasveinninn laum- aðist út um bakdyrnar. Strax við næstu íbúðarblokk mætti hann tveimur konum með innkaupatöskur. Sjáðu, þann gamla? Uhu! Ætli maður kannist ekki við auglýsingabrellurn- ar. Hvaða stórverslun skyldi nú hafa leigt þennan? ansaði hin. Kannski að hann sé á leið niður í Hagkaup eða Kron, sagði sú fyrri. Jólasveinninn brosti bak við skeggið. Meira heyrði hann ekki af samræðu kvennanna. Skömmu seinna mætti hann þremur unglingspiltum. Vá, maður. Þarna kemur jólasveinninn þrammandi. Ha—ha—ha! Sjáið hvað hann er svínfeitur, svaraði annar. Já, líklega er þetta hann Kjötkrókur. Jólasveinninn kærði sig ekki um að heyra meirá og hrað- aði sér burt. Næst lá leið jólasveinsins fram hjá leikskóla. Krakka- krílin steingleymdu leik sinum, stungu upp í sig putta og störðu dolfallin á jólasveininn. Syngdu fyrir okkur eitt lag. sveinki, kallaði glaðleg fóstra. Köldum.svita sló út um jólasveininn. Hann kunni alls ekki að syngja, hann var gersamlega laglaus. Fóstran endurtók beiðni sína. Ég kann ekki að syngja, tautaði jólasveinninn og tók til fótanna. Hann dauðskammaðist sín. Jólasveinn, sem ekki kunni að syngja, ekki nema það þó! Á hlaupunum heyrði hann að krakkarnir voru byrj- aðir að kyrja: Jólasveinar einn og átta, ofan komu af fjöllunum. Eftir aðalgötunni kom lítill fólksbíll og ók greitt. Ung stúlka sat við stýrið. Henni dauðbrá þegar hún hafði nærri ekið á jólasvein. Ííííí! Hátt hemlahljóð kvað við og bíllinn snerist í hring áður en hann stansaði. Stúlkan dró niður hliðar- rúðuna og hrópaði titrandi röddu: Þú hleypur beint fyrir bílana, réttast væri að láta lög- regluna hirða þig. É-ég kann ekki umferðarreglurnar, tautaði jólasveinn- inn lafhræddur og forðaði sér inn í næsta húsasund. Hver vissi nema stúlkan gerði alvöru úr hótun sinni. Á baklóðinni milli blokkanna voru nokkur smábörn að bardúsa í snjónum. Þau hættu strax að leika sér og störðu furðu lostin á jólasveininn. Þau hugrökkustu á- ræddu að hópast í kring um hann, en önnur fóru að háskæla og hlupu inn til mömmu sinnar. Fremstur í flokki smáfólksins var Sveinn litli. Hann fagnaði jólasveininum eins og langþráðum vini. Loksins var hann kominn ofan af fjöllunum með gjafir handa börnunum. Hvað heitirðu? áræddi Svenni að spyrja. Ég lieiti nú Gluggagægir, svaraði jólasveinninn, teygö* fram álkuna og reyndi að vera dimmraddaður. Hvað ertu með í pokanum þínum? Aha, auðvitað gjafir handa ykkur, krakkar mínir. Það fór kliður um hópinn. Kemurðu til mín, — kemurðu til mín? kvað við ur öllum áttum. Já, já, auðvitað kem ég til ykkar allra, svaraði jóla- sveinninn. Nú brá svo við að hann var orðinn svo léttur í skap1 og öruggur Hann áræddi að strjúka vingjarnlega 11111 kollinn á börnunum, sem næst honum stóðu Heyrðu, góði Gluggagægir. Mig langar til að fá snjó þotu. — Ég vil helst fá dúkku, sem getur pissað og l°^a augunum. Mig langar að fá flugvél. Og þannig héldu öörn in áfram að telja upp allt mögulegt, sem þau langaði 1 að eignast. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.