Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 41

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 41
 — Þið megið það, segir vinnumaður, — en ég fer eldri veginn, þó að ykkur þyki hann lakari en hinn. Gengur hann svo nokkurn spöl, þangað til hann kemur á háan hól. Heyrir hann þá hávaða, óp og öskur frá nýja veginum. Þykist hann skilja, að þar eigist menn illt við. Hleypur hann þá upp á hólinn og æpir eins og hann getur. Fellur þá niður hávaðinn, og í sama bili sér hann tvo menn koma hlaupandi. Eru það félagar hans. Segjast þeir hafa hitt fyrir sér ræningja, er hafi ráðist á þá. — En þegar þeir heyrðu óp þitt, urðu þeir hræddir og flýðu. Eigum við því þér að þakka, að við sluppum svo vel. Halda þeir nú allir áfram um stund, en svo eiga þeir ekki samleið lengur, kveðja hann vel og fara sína leið, en hann gengur þangað til um kvöldið, að hann kemur að bæ einum og beiðist gistingar. Vinnumaður einn varð þar fyrir svörum, sagði hann gistingu velkomna og gekk inn, kom aftur að vörmu spori og vísaði gestinum í bæinn. Þegar inn kom, voru þar fyrir gamall maður og ung kona og létu þau hvort að öðru sem hjón væru. — Hér má ég ekki vera, hugsar hann, segist sjá það nú, að hann muni ná til næsta bæjar, biður afsökunar og ætlar að fara. Heimamaður sá, sem vísar honum inn, leggur mjög að honum að vera og eins húsfreyja, en hann lætur það ekki á sig fá, kveður þau og heldur til næsta bæjar. Er hann þar um nóttina við góðan beina. Um morguninn bárust þær fréttir, að gamli bónd- inn hefði verið myrtur um nóttina. Vissi þá dag- launamaðurinn, að það hafði vinnumaðurinp gert, og því lagt svo ákaft að honum að vera, að hann ætlaði að kenna honum um morðið. Þakkar hann guði fyrir að vernda sig frá þeirri óhamingju. Eftir þetta fer hann og kemur heim til sín næstu nótt. Fer hann upp á glugga og ætlar að guða, en þá heyrir hann konu sína tala blíðlega við einhvern karlmann inni í bænum. Flýgur honum I hug, að hún hefði tekið sér elskhuga, meðan hann var í burtu. Verður hann viti sínu fjær af afbrýði og reiði, þrífur til hnífs síns, og ætlar að brjótast inn og vega þau bæði. En þá man hann eftir þriðja heilræði vinar síns, fellur á kné og les faðirvorið með skjálfandi röddu. Fer þá svo undarlega, að honum rennur öll reiði, er hann les það í þriðja sinn. Hugsar hann nú mál sitt með stillingu, en í sama bili koma kon- an og börnin út, fagna honum ákaft og bjóða hann velkominn. Hann tekur þvf þurrlega og spyr, hvern hún hefði átt tal við inni í bænum. — Elsta son okkar, vinur, segir hún, og sá hann þá, að það var faðirvorið, sem forðaði honum frá glæpnum, og lofaði hann guð í hljóði. Gerðist nú glatt í kotinu; og ekki minnkaði ánægj- í huganum strýk ég hárið þitt, hjartans litla barnið mitt, föla þína kyssi kinn og krýp við hlýjan barminn þinn. Ó hve jafnan indælt er að eiga litla drauminn sinn næturstund með sjálfum sér, sjálfum sér hjá þér. í huganum strýk ég hárið þitt. Haustnóttin er athvarf mitt. Nú er sælt að geta gleymt gömlum syndum, hugsað, dreymt. Ó hve gott hve gott þá er að geta, barn mitt, endurheimt allt hið besta í sjálfum sér, sjálfum sér hjá þér. Matthías Johannessen. an, þegar sneitt var af kökunni, þvf að hún var fuil af peningum. Hafði vinur hans þar goldið honum ríf- iegt kaup fyrir allan tímann. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.