Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 64

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 64
„Það er yndislegt!" sagði Þumalína, og svalan flaug með hana niður á stórt, fagurt blóm með hvítum blöðum. En hversu undrandi varð ekki Þumalína, er hún sá ofurlítinn mann sitja í miðju blóminu. Hann var eins hvítur og gagnsær eins og hann væri úr gleri. Á höfði bar hann skínandi gullkórónu, en á öxlum hans voru Ijómandi bjartir vængir og sjálfur var hann ekki stærri vexti en Þumalína. Hann var engill blómsins. í hverju blómi bjó lítill engill, en þesi var konungur þeirra yfir þeim öllum. ,,Ó, hvað hann er fallegur!" hvíslaði Þumalína að svölunni. Litli kóngurinn skelfdist, er svalan kom fljúgandi, því í samanburði við hann, svo fíngerðan og smávaxinn, var hún risastór fugl. En er hann sá Þumalínu, varð hann mjög glaður, því hún var sú lang fallegasta stúlka, sem hann nokkru sinni hafði augum litið. Hann tók af sér gullkórónuna og setti hana á höfuð henni, spurði hana hvað hún héti og hvort hún vildi verða konan sín. Hún skyldi þá verða drottning yfir öllum blómunum. Þumalína sagði strax ,,já“ við bónorði blómakóngs- ins. Úr hverju blómi kom nú hefðarkona eða hefðar- maður og var það allt svo fagurt fólk, að yndi var á að horfa, og hver og einn færði Þumalínu einhverja gjctf. Fegursta gjöfin voru tveir fallegir vængir af stórri, hvítri flugu. Þeir voru festir á bak Þumalínu og gat hún nú einnig flogið frá einu blómi til annars. Blómafólkið var mjög hamingjusamt af því það hafði eignast svo fagra drottningu. Þau komu öll í brúðkaupsveisluna og var það hinn dýrðlegasti mann- fagnaður. Uppi í hreiðrinu sat svalan og söng hin dýrðlegustu brúðarljóð. Allir sögðu að það væri sá fegursti brúðkaupssöngur, sem þeir hefðu heyrt. ,,Þú átt ekki að heita Þumalína, „sagði blómeng- illinn við hana. „Það er of Ijótt nafn handa þér, því þú ert svo fögur. Við munum kalla þig Maju." Svalan var hrygg í hjarta, því hún elskaði Þumalínu og vildi helst aldrei hafa þurft að skilja við hana. En nú varð hún að fara burt úr heitu löndunum. „Vertu sæl, vertu sæl,“ sagði hún og lagði ennþá einu sinni af stað í hina löngu ferð heim til Dan- merkur. Þar átti hún hreiður yfir glugga mannsins, sem kann að segja ævintýr. Hann heyrði hana syngja: „Ví, ví!“ og þaðan er sagan komin. bældi sig í volgu fiðri fuglsins og gægðist aðeins út með litla kollinum til þess að sjá allt hið fagra fyrir neðan sig. Loksins komu þær til heitu landanna. Þar skein sólin björt og heit og himinninn sýndist miklu hærri en hér. Rauð og gullin blóm böðuðu kollana í sól- skininu og fegurstu vínber í grænum og bláum klös- um uxu við gryfjur og gerði. í skógunum héngu sítrón- ur og appelsínur og sums staðar angaði loftið af myrtusviði og krossmyntum. Á þjóðvegunum hlupu yndisleg börn til og frá og léku sér að stórum, alla- vega litum fiðrildum. En svalan flaug ennþá lengra og alltaf varð fegurra og fegurra. Á bökkum blárra vatna gnæfðu Ijómandi fögur, græn tré, og undir þeim stóð skínandi hvít marmara- höll frá löngu liðnum tímum. Vínteinungarnir undu sig upp með háum súlunum, en þarna efst uppi voru mörg svöluhreiður og í einu þeirra bjó svalan, sem bar Þumalínu. „Hérna er húsið mitt,“ sagði svalan, „og ef þú vilt skal ég nú fljúga með þig niður í aldingarðinn, svo þú getir valið þér eitt fegursta blómið til þess að búa í, og þá mun þér líða eins vel og þú fram- ast getur óskað þér.“ 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.