Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 69

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 69
 „Ó, sonur minn, gerðu það ekki,“ sagði amma. „Manstu ekki, að það var fötunum að kenna að hann fór.“ „Þetta hlýtur að vera vitleysa. Sá sem er eins þrifinn og hreinsar allt og prýðir, hlýtur að hafa gaman af fallegum fötum." Svo setti hann föt- in við hliðina á mjólkurskálinni, og síðan fóru allir að hátta. Um morguninn komu drengirnir ofan. „Eru ekki fötin indæl,“ sögðu þeir. „Fagurgrasgræn og logagylltir hnappar." Þeim kom nú saman um að koma ekki í þau fyrr en þeir væru bún- ir með öll morgunverkin. Og þá var nú handagangur f öskjunni. Þeir voru helmingi fljótari en vant var. Svo fóru þeir f fötin, og þau fóru svo Ijómandi vei. Drengirnir voru nú svo kátir og höfðu svo hátt, að pabbi þeirra vaknaði og kom út í eldhús með írafári og spurði hvað gengi á. „Það eru búálfarnir," sögðu drengirnir og hoppuðu og dönsuðu um allt gólfið í grænu fötunum. „Við erum búálfarniri og við sjá- um eftir, að við vorum það ekki fyrr.“ „Guð blessi ykkur litlu búáifam- ir mínir,“ sagði bóndi og faðmaði þá að sér. „Þetta sagði ég þér alltaf," sagði amma, sem nú var líka komin á fæt- ur. „Að blessun vex með barni hverju." „Já, þú hefur rétt fyrir þér, mamma mín,“ sagði bóndi, og svo faðmaði hann hana að sér Ifka. ESS Bestu óskir um gleöileg jól og gott og farsælt nýár! RICHARD BECK: JÓLASVEINAR KOMA AF HAFI Þulukorn RICHARD BECK. Sá ég af hafi sigla skrýtiS fley, sveif það hratt á kvöldsins mildum þey, þar til stefnið stóð i djúpum sandi. Heyrði ég á þiljum hopp og hí og læti. Hvað var það, er sliku valdið gæti? Hraðaði ég ferð, ef hér væri einhver vandi. „Hafið þið," spurði ég, „kannske lent I strandi?" Greitt kom svarið: „Nei og aftur nei. Hjá okkur, jóiasveinum, allt I standi. Við kætumst yfir komunni að landi." Glöðum rómi bauð ég þeim í bæinn, bernskuvinum, komnum yfir sæinn. TVÖ SPIL ÚR LOKI PAPPAKASSA Oft er gaman að reyna nýtt spil, sérstaklega ef auðvelt er að útvega sér það, sem til þarf. Náðu í lítið lok af pappakassa og annað stærra. Úr þeim getur þú á stundinni búið til spil, sem reynir á þolinmæði og lagni. Skerðu hæfilega stórt hlið á minna lokið, og límdu það svo á það stærra. Sjá mynd 1. Taktu þrjár eða fjórar kúlur, sem þú átt áreiðanlega einhvers staðar, og þá er hægt að byrja leikinn. — Galdurinn er að fá kúlurnar til að renna inn í litla lokið og hætta ekki fyrr en allar eru þar samtímis. Öðru loki má skipta í reiti eins og sýnt er á mynd 2. Skrifaðu töl- ur í alla reitina og gleymdu ekki að hafa mínustöiur þar líka. Skopp- arakringla er búin til úr blýants- stubbi og pappakringlu. Spilamennirnir skiptast á um að snúa skopparakringlunni á reitun- um, og í hvert skipti fær maður jafnmörg stig og eru í þeim reit, sem blýantsoddurinn bendir á, þeg- ar hann stöðvast. Sá vinnur sem fyrst kemst upp í hundrað. Það er einfalt að búa þetta til, og þið getið fijótiega byrjað spilið. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.