Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 73

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 73
 Jólagjafir Jónu Úti í horni unir Jóna eldhúsbekknum situr d. situr rauða sokka að prjóna, sinni góðu mömmu hjá. Fitjar, hæðir, hæl og tá, hver mun þetta djásnið fá? Gersemina góðu á, gráa, litla kisa. Úti i horni unir Jóna, eldhúsbekknum situr á, vettlingana vænu’ að prjóna. Veiztu, hver á þá að fá? Handarbakið horfðu á, hárauð rós og fagurblá. Gersemina góðu á greyskinnið hann Snati. Úti í horni unir Jóna, eldhúsbekknum situr á, Álfahúfu er að prjóna, ósköp er hún fín að sjá, hvit og rauð, og rauð og blá, röndótt, fagur skúfur á. Þetta dýra djásn skal fá, dengsi, litli bróðir. M. J. þýddi. Lafði Greystoke sneri sér við og sá framan í al- skeggjað andlit rétt hjá sér. Maðurinn sleppti takinu, og stúlkan hörfaði aftur á bak, er hún þekkti hann. „Nikolas Rokoff! Herra Thuran!" hrópaði hún. „Þinn staðfastur aðdáandi!“ svaraði Rússinn og hneigði sig djúpt. „Hvar er sonur minn?“ sagði hún og lést ekki sjá fleðulæti hans. „Fáðu mér hann? Hvernig gast þú verið svo harðbrjósta —? Jafnvel þú — Nikolas Rokoff! — getur ekki verið gersneyddur miskunn og tilfinningu! Segðu mér, hvar hann er! Er hann hér á skipinu? Ó, ef hjarta er til í brjósti þér, þá fylgdu mér til barnsins míns!" „Ef þú gerir eins og þér er skipað, verður honum ekk- ert mein gert,“ svaraði Rokoff. „En mundu það, að það er sjálfri þér að kenna, að þú ert hér. Þú komst sjálf- viljug út í skipið, og þú verður að taka afleiðingunum. Ekki hélt ég,“ bætti hann við, „að mér mundi auðnast slík gæfa.“ Hann fór upp á þiljur og lokaði fangann inni. Hún sá hann ekki í marga daga. Sannleikurinn var sá, að Nikolas Rokoff var ekki meiri sjómaður en það, að sjórinn, sem Kincaid fékk, sendi hann mjög sjóveikan í bælið. Eini maðurinn, sem kom til hennar, var rustalegur Norðurlandabúi, hinn viðbjóðslegi matsveinn á Kincaid, sem færði henni mat. Hann hét Sveinn Andrésson, og var sá hreyknastur af þjóðerni sínu. Maðurinn var hár og beinamikill, með mikið bjart skegg, veiklulegur útlits og óhreinn undir nöglum. Það eitt nægði til þess að ræna konunni matarlystinni, að þumalfingur hans var alltaf á kafi í matnum, er hann bar hann inn. Augu hans voru lítil og blá og mættu aldrei augum 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.