Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 82

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 82
Námsleiðir i landbúnaði og garðyrkju C. Bústjórn (búreikningar, búnaðar- saga, búnaðarhagfræði, vinnufræði, búnaðarlöggjöf og félagsstörf). D. Bútækni (vélfræði, verkfærafræði, byggingarfræði og heyverkun). E. Jarðrækt (jarðvegsfræði, áburðar- fræði, jarðvinnsla, nytjajurtir og veðurfræði). F. Umhverfismál og hlunnindi. Námið er að meginhluta bóklegt, en reynt er eftir megni að tengja sam- an hina bóklegu og verklegu þætti þess. BÚVÍSINDADEILD Búvísindanám við Bændaskólann á Hvanneyri tekur þrjá vetur og standist nemendur prófin útskrifast þeir sem búfræðikandidatar (B.Sc.). Námstími hvern vetur er um 30 vikur og stend- ur frá seinni hluta september til fyrri hluta júní. Þar að auki er nokkurt verk- legt nám á sumrin milli námsvetranna, og einnig verða nemendur að stunda sjálfstæðar rannsóknir og skila rit^erð um þær. f Búvísindadeild eru kennd- ar að verulegu leyti sömu námsgrein- ar og í Bændadeild, en mun ítarlegar farið í efnið. Að jafnaði eru 25—30 nemendur í framhaldsnáminu. . Inntökuskilyrði í Búvísindadeild eru þessi: 1. Að umsækjandi hafi lokið búfræði- prófi með 1. einkunn. 2. Að umsækjandi hafi lokið stúdents- prófi eða prófum úr Undirbúnings- og Raungreinadeildum Tækniskóla íslands (2 vetur). Dvalarkostnaður 1974—75 er áætl- aður um kr. 90.000 fyrir nemendur Bændadeildar og kr. 100.000 fyrir nem- endur í framhaldsnámi. Flestir nem- endur búa í heimavist skólans. RANNSÓKNARSTARFSEMI Auk kennslustarfa sinna kennarar ýmiss konar rannsóknarstörfum. Unn- ið er að jarðræktartilraunum á um 1800 tilraunareitum. Helstu verkefni eru tii- raunir með köfnunarefni, fosfór, kalí, brennisteinsáburð, kalk og búfjár- áburð, tilraunir með stofna grasa og grænfóðurs, meðferð túna og tilraun- ir með jarðvinnslu. í búfjárrækt er eink- um unnið að rannsóknum á kynþroska og frjósemi sauðfjár svo og ræktun á alhvítu fé. SKÓLABÚ Á Hvanneyri er rekinn all umfangs- mikill búskapur. f fjósi eru að jafnaði um 40 mjólkurkýr. Auk þess er á bú- inu hjörð holdanautgripa af Galloway kyni. Samtals voru um 120 nautgripir á fóðrum veturinn 1973—74 og auk þess um 350 fjár og fáein hross. NÝBYGGINGAR f áfanga I eru eins og tveggja manna herbergi fyrir 60 nemendur. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.