Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 89

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 89
Frá unglingaregíunni * - ■ SIIÍIÍseI. W* fLhár. j* Jt!.. * -4 í * Y| - ^ i P f/ Vormót barnastúkna á Suðurlandi var haldið í Galtalækjarskógi dagana 21.—22. júní. Alls munu hafa sótt mótið um 250—300 manns, flestir voru úr Garðinum undir stjórn Sigrúnar Oddsdóttur, eða 60— 70. Frá Hveragerði og undan Eyjafjöllum voru 40 manna hópar. Frá Keflavík voru tæpir 20, frá Svövu úr Reykjavík u.þ.b. 10 og frá Hafnarfirði 5. Ungtempl- arar voru um 30. Fullorðnir 40—50. Á laugardagskvöld var gott veður. Þá var reiptog, pokahlaup og sitthvað fleira á dagskrá. Á sunnudag var farið í hörku fótboltakeppni, m. a. kepptu Kefl- víkingar og Hvergerðingar. Voru allir sammála um að liðin væru góð, en dómarinn lélegur! Á meðfylgjandi myndum má líka sjá að sumir tóku sér bað í læknum, dró sú sýning að sér marga áhorfendur. Allir voru sammála um, að mótið hefði heppnast vel og ástæða væri að halda þeim áfram, en fram- kvæmdaaðilar voru Umdæmisstúka Suðurlands og Unglingareglan. H. J. stofni ostrutrjánna og vindur sig um þau eins og viðvindillinn um tré og runna. Ég varð sjónarvottur að nokkrum skipssköðum, sérstaklega einum, þar sem skipið rakst á fjallstind, sem var tæpa 3 faðma í kafi. Þegar skipið sökk fór það á hliðina og ruddi af stofni humratré einu miklu, sem það lenti á. Þetta var um vortíma, og humrarnir því mjög ungir og nú duttu margir þeirra af við það, að skipið rakst á tréð, og lenti á krabbatré, sem þar óx hjá. Þeir hafa nú hvorir tveggja æxlast saman, eins og jurtir gera með frjódufti og getið af sér fiskakyn, sem svipar til beggja. Ég reyndi að ná einum kynblendingnum með mér, en hann varð mér of þungur, og sjófákur min lét illa að öllum tilraunum mínum til að stilla ferð hans, meðan ég sat á baki. Þar við bættist og, að þótt ég væri þar á harða spretti yfir fjallsegg, hér um bil á miðri leið minni, þá var ég þó minnsta kosti 500 faðma I sjó, og skortur á andrúmslofti orð- inn mér til óþæginda. Ég fór því sem varlegast I það að lengja tímann. Auk þess var aðstaða m'n að ýmsu leyti miðlungi skemmtileg, ég mætti ekki fáum stórfiskum og illhvelum, sem voru ærið munn- stór og sýndust bæði hafa viljann og máttinn til að smakka á okkur. Þar sem nú drógartetrið mitt var blint, þá varð ég að sjá við árásum þessara herra I viðbót við önnur óþægindi, sem á mér lágu. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.