Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 108

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 108
HEIMKYNNI DÝRANNA Eitthvert fallegasta rándýrið, sem tilheyrir katta- ættinni, er hlébarðinn. Er það að nokkru leyti að þakka feldi hans, sem er gulur í grunninn, en al- settur dökkbrúnum hringjum, en ekki hvað síst er það að þakka þeim glæsileik, sem yfir hreyfingum hans er. Segja þeir, sem séð hafa, að hreyfingarnar séu undursamlega fjaðurmagnaðar, léttar og mjúk- legar. Hlébarðinn er grimmt, ófyrirleitið, gráðugt villi- dýr og mannskætt í meira lagi. Fjárhirðarnir hafa á honum miklu meiri ímugust en mörgum hinna stærri rándýra, því að flest láta sér nægja- eina bráð í senn. Slíkt á ekki við um hlébarðann. Hann drepur miklu meira en hann getur torgað, ef hann kemst f færi. Þess eru og dæmi, að hlébarðar hafa gert sér lítið fyrir og brotist inn f hreysi hinna innfæddu íbúa og haft á brott með sér börn þeirra. Hlébarð- arnir eiga heima í Afríku og Suður-Asíu. í Suður- Síberíu en enn fremur ein tegund þeirra. Menn gera R 5 í 0 . ín\ 6o 7 < < -20 -0 7 ik—i L í ° 0 4 * lO 120 160 oft greinarmun á hlébörðum og pardusdýrum, sem eru nokkru stærri, en f raun og veru er það sama tegundin. Á myndinni, sem hér fylgir, eru heimkynni hlébarðanna svört og eru það þá einnig heimkynni pardusdýranna, því að hér er enginn greinarmunur gerður á þeim. í Indlandi á heima ein tegund hlé- barða, sem eru svört að háralit. Fíl-selurinn dregur nafn sitt af nefinu. Nef hans lítur út eins og fílsrani. Hann getur sveigt nefið upp og niður. Og gerir það ef hann verður hræddur eða reiður. Fíl-selurinn er svo feitur, að hann getur varla hreyft sig. Hinir stuttu framhrei'ar hans eru honum til lítils stuðnings. Og ef sel-fíllinn vill hreyfa sig á landi, ger- ir hann það á mjög sérkennilegan hátt. Hann sendir hrukkur eftir öllum sínum stóra, feita skrokk. Þær byrja fram við hausinn og færast aftur á sporð. Þetta mjakar honum svolítið áfram, og þetta endurtekur hann í sífellu. En með þessari aðferð tekur það langan tíma, að komast nokkuð áleiðis. Fíl-selurinn á hægara um í sjónum. Hann syndir með hinum smávöxnu a'turhreifum sínum, en notar framhreifana mjög lítið. Eini raunverulegi óvinur hans er í sjónum. Það er hvalategund sem nefnist dráps- hvalurinn. En á landi óttast fíl-selurinn engan. Svo ef þú skyldir einhvern tíma rekast á fil-sel á landi, geturðu kallað halló! og klappað honum á kollinn. En það er vonl.tið fyrir þig að biðja hann um að koma með þér í göngutúr! Hann vill helst liggja kyrr, þar sem hann er kominn, þegar hann skríður upp í fjöru. FITUHLUNKURINN 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.