Alþýðublaðið - 07.04.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.04.1923, Blaðsíða 4
ALt>YÐUBLAÐIÐ eyrað nemur og augað sér þa, gefur til kynna dýrð hins al- valdá og, dásemdir hans. Og hver rödd endurtekur það, sem stendur í einum vorsálmi éftir Helga sál; Háifdanarson: >Dögg- in blikar; grundin grær; gervalt segir fjær og nær: Sjáið sigur lítsins!* , £n nú er nýtt á skránni. Vorhljómarnir íslenzku eru nú hættir að hrífa, — að minsta kosti suma. í >Morgunbl.« á páskudaginn getur A. Th. um erlendan söngsvan. sem hafi >vilst< hingað, P. O. Levál, söngvarann irá Pr-ag. Röddina úr barka hans setur Á. Th. skör hærra en svanasöng þann, , sem eitt íslenzka góðskáldið líkti við >englahljóm í einverunnar helgi- dóm<. Ég hygg, að Á. Th. hafi hér mjakast yfir markið. Sá söngur, sem fer fram á því máli, sem fáir eða engir^ skilja, lízt mér lítils virði. Því ég er tregur að trúa þv/, að slíkir hljómar borgi útsvar buddunnar. Jön Jónsson frá Hvoli. Erlend símskeyti. Khöfn, 5. apríl. í*jóðverjar mótmæla. Frá Berlín er símað: Ríkis- stjórnin hefir sent ríkjum þeim, er undirrituðu Versala-friðarsamn- ingana, hvassort mótmælaskjal út af hinum blóðuga bardaga í Essen. - Landráðadómur. Ráðstjórnin hefir látið taka af lifi einn katólskan prest, en dæmt fleiri til dauða fyrir landráð. Hefir dómurinn vakið grémju í rikjum Vestur-Evrópu óg kristnu kirkjunni. [Kátlegt er næstum, að þetta skuli vera símað hing- að, þegar þess er aldrei getið í skeytum, þótt foringjar verka- manna séu teknir af lífi hrönn- um saman án dóms og laga í Vestur-Evrópu-ríkjunum, og hvorki stjórnir né kirkja hreyta hönd eða íót og fá heldur enga aðkenning af gnemju, þótt land- ráðamenn séu teknir af lífi þar.J Reiðhjél og relðhjólapartar er ódýrast fr-V Eeiðhjólaverksm.,,„Fálkiini'y af því að öll varastykkí eru keypt frá special-verksmiðju. ^ ^ ^ Keðiur, príma . . Petalar . . . . Stýri..... Skermar . . . . Framhjól, uppsett, Lakk í dósum . . Handföng, gúmroí> Dekk (dönsk) . . — Mtchelin . . Slöngur . . . . Sæti . . . . . Keðjustrammarar . 5,oo 4.50 6,50 3.50 10,50 o,35 1,60 6,00 9 5° 2,50 . 8,oo 0,40 Buxnaspennur ... 0,25 Olía í glösum . . . 0,60 Afturhjól með Rótax eða'Torpido fríhjóli . 26,00 Stell með krank og stýri, skermum og sætispinna . . . , 74,00 Hjólhestar frá . . 160,00 og allir aðrir hjól- partar eru með við- Ifka ódýru verði. Vorur sendar út um alt land gegn , póstkröfu. k Ágætar kartöflur iást hjá K a u p f é 1 a g i n u Steinolía (sólarljós) 32 aura pr. Jítrinn. — GL Guðjónsson, Skóla- vörðustig 22. — Sími 689. Gljábvensla og viðgerðir á hjólum er ódýrust í Fálkanum. 1, flokks spaðsaltað sauðakjöt 80 aura V2 ^B1"- ~ &• Gtuojónsson. Skólavörðustíg 22. — Sími 689. Kasipið matarepli KaupfélagiDU. Penirigabudda héfir fundist. '—¦ Vitjist í verkmannaskýlið til um- sjónarmannsins. 1 Nótur. Með >Fylla< kom mikið af ódýium nótum, svo sem: Pora- nek (kr. 1,75), Missouri (1,75), Ding-dang-dong (að eins 1,50). Nýjustu danshetti, afaródýr, trá kr. 2,75. Fermingarkjóll til sölu á Lauga- veg 27 B. (kjallaranum). Albýðu flokks menn I Enn þá eru margir steinar eítir og margar klappir ósprengdar í Alþýðuhúss-grunninum. Fleiri komast að. Hafið grunninn tilbúinn I vor! ; Góður barnavagn til sölu fyrir 50 kr. í Tjarnargötu 5. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hailgríms Ben^diktssonar^ Bergstaðastrseti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.