Alþýðublaðið - 07.04.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.04.1923, Blaðsíða 4
4 ALÍ>YÐUBLAÐIÐ eyrað nemur og augað sér þá, gefur til kynni dýrð hins al- valdá og dásemdir hans. Og hver rödd endurtekur það, sem stendur 1 einum vorsálmi eftir Helga sál. Hálldanarson: >Dögg- in blikar; grundin grær; gervalt segir fjær og nær; Sjáið sigur lítsins!« £n nú er nýtt á skránni. Vorhljómarnir íslenzku eru nú hættír að hrífa, — að minsta kosti suma. í >Morgunbl.< á páskudaginn getur A. Th. um erlendan söngsvan, sem hafi >vilst< hingað, P. O. Levál, söngvarann Irá Pr-ag. Röddina úr barka hans setur Á. Th. skör hærra en svanasöng þann, sem eitt íslenzka góðskáldið líkti við >englahljóm í einverunnar helgi- dóm<. Ég hygg, að Á. Th. hafi hér mjakast yfir markið. Sá söngur, sem fer fram á því máli, sem fáir eða engir. skilja, lízt mér lítils virði. Því ég er tregur að trúa því, að slíkir hljómar borgi útsvar buddunnar. Jón Jónsson frá Hvoli. Erlend símskeyti. Khöfn, 5. apríl. tjóðYerjar mótuiæla, Frá Berlín er símað: Ríkis- stjórnin hefir sent ríkjum þeim, er undirrituðu Yersala-friðarsamn- ingana, hvassort mótmælaskjal út af hinum blóðuga bardaga í Essen. Landrúðadðmui'. Ráðstjórnin hefir iátið taka af lífi einn katólskan prest, en dæmt fleiri til dauða fyrir landráð. Hefir dómurinn vakið grémju í ríkjum Vestur-Evrópu og kristnu kirkjunni. [Kátlegt er næstum, að þetta skuli vera símað hing- að, þegar þess er aldrei getið í skeytum, þótt foringjar verka- manna séu teknir af lífi hrönn- um saman án dóms og laga í Vestur-Evrópu-ríkjunum, og hvorki stjórnir né kirkja hreyfa hönd eða iót og fá heldur enga áðkenning af gnemju, þótt land- ráðamenn séu teknir af lífi þar.j * ) s s s s s Reiðhjól og reiðiijólíípartar er ódýrast frá ReiðixjólaYerksm.%„Fálkinn‘‘, at því að öll varastykki eru keypt frá special-verksmiðju. Keðjur, prímá . . . 5,00 Petalar...............4,50 Stýri.................6„$o Skermar ..... 3,50 Framhjól, uppsett, . 10,50 Lakk í dósum . . . 0,35 Handföng, gúmmf, . 1,60 Dekk (dönsk) . . . 6,00 — Michelin ... g 50 Slöngur...............2,50 Sæti..................8,00 Keðjustrammarar . . 0,40 Buxnaspennur . . . 0,25 Olía í glösum . . . 0,60 Afturhjól með Rótax eða Torpido fríhjóli . 26,00 Stell með krank og stýri, skermum og sætispinna .... 74,00 Hjólhestar frá . . 160,00 og allir aðrir hjól- partar eru með við- líka ódýru verði. Vörur sendar út um alt land gegn póstkröfu. Ágætar kartöflur iást hjá Kaupfélaginu. Steinolía (sólarljós) 32 aura pr. JítrinD. — G. Guðjónsson, Skóla- vörðustíg 22. — Sími 689. Nótur. Með >Fylla< kom mikið af ódýrum nótum, svo sem: Pora- ■ nek (kr. 1,75), Missouri (1,75), Ding-dang-dong (að eins 1,50). Nýjustu danshefti, afaródýr, trá kr. 2,75. Gijábrensla og viðgerðir á hjólum er ódýrust í Fálkauum. 1. flokks spaðsaltað sauðakjöt 80 aura J/2 kgr. — G. Guðjónsson. Skólavörðustíg 22. — Sími 689. Fermingarkjóll til sölu á Lauga- veg 27 B. (kjallaranum). Kaiipið matarepli hjá Kaupfélaginu. Alþýðu flokks menn I Enn þá eru margir steinar eftir og margar klappir ósprengdar í Alþýðuhúss-grunninum. Fleiri komast að. Hafið grunninn tilbúinn í vor! Peningabudda hefir fundist. — Vitjist í verkmannaskýlið til um- sjónarmannsins. 1 Góður barnavagn til sölu fyrir 50 kr. í Tjarnargötu 5. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Haiigríms Benttdiktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.