Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 3
JESKAN
*$KR|
FTARSÍMINN ER 17336
Rlittjórl: GRÍMUR ENQILBERTS, rlletjóm og skrlfc'.ole: Laugavegl M, eietl 10344, helaaslmi 11042. FruakMMMte-
stjóri: KRISTJÁN ÞORSTEINSSON, hoimagími 755SS. AfgraiBeluaiaBur: SIQURDUR KÁRI JÓHANNSSON, hslmasiaU
18464. AfgrelBtla: Laugavagl 56, siml 17336. GJalddagl er 1. april. — UlanáakrHI: ÆSKAN, póathóll 14, Reykjavk.
Póatglró 14014. Útgefandl: Stóratúka Islands. Argangur kr. 2300,00 inaanlande. f lauaaaðlu kr. 250,00 eintaklB.
Seplembor
1978
«lrj| íslandi eru nú starfandi
um 6000 skátar. Halda þeir
arlega fjölda móta og námskeiSa
auk hins reglulega starfs sem fram
*er að jafnaði í skátaheimilunum.
Starfsemi skátanna er ákaflega
'jölbreytileg en þó er þeim nokkuð
Pröngur stakkur skorinn hvað hús-
naeði varðar og takmarkar það
starfsemina og fjöida félaga nokk-
uð.
Skátasamband Reykjavikur hefur
aðstöðu að Blönduhlíð 23 í Reykja-
V*i húsnæði sem sambandið á að
"luta á móti Bandalagi íslenskra
skáta. Framkvæmdastjóri er Stein-
Pór Ingvarsson og veitti hann allar
uPplýsingar um skátastarfið.
Nú eru liðin um níu ár síðan
skátar fiuttu úr miðstöð sinni við
,í,,/^*C*'ff
Steinþór Ingvarsson.
Snorrabraut og fluttu starfsemi sína
út í hin ýmsu hverfi borgarinnar.
Slíkur flutningur hefur að sjálf-
sögðu mikla erfiðleika í för með
sér en eftir þessa breytingu getur
starfsemi skátanna náð til fleiri. (
mörgum félögum í hverfum borgar-
innar eiga skátar við erfiðleika að
etja og er aðstaðan v'ða ófullnægj-
andi hvað varðar húsnæði.
Steinþór Ingvarsson sagði einnig
að fjárhagur væri víða mjög bág-
borinn. Öll vinna skátanna er lögð
fram endurgjaldslaust, en styrkur
hins opinbera er ákaflega lítill.
Nú eru félögin sameiginleg fyrir
drengi og stúlkur en ekki skipt í
mismunandi deildir eftir kynjum. Er
nú yfirleitt talað um léskáta í stað
ylfinga og Ijósálfa. Léskátar eru
yfirleitt á aldrinum 9—11 ára. Þá
taka við skátar á aldrinum 12—14
ára en elstir eru dróttskátar um það
bil 15 til 18 ára.
Nú eru starfandi í Reykjavlk 10
skátafélög.' Heita þau Dalbúar,
Garðbúar, Hafernir, Hamrabúar,
Landnemar, Skjöldungar, Urðar-
kettir, Ægisbúar, Félag eldri kven-
skáta og Hjálparsveit skáta. Félag-
ar í þessum 10 félögum voru um
áramót rúmlega 2000.
Þá eru starfandi nokkrar sérdeild-
ir skáta. Þekktust er sennilega
Hjálparsveit skáta en á landinu eru
10 slíkar deildir starfandi. í Hjálp-
í Reykjaví
^SKAN - Blaðiö þarf aö komast inn á hvert barnaheimili landsins.