Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Síða 5

Æskan - 01.09.1976, Síða 5
H. ún Pálína var að labba úti, þá sá hún leigubíl, nún sagði við leigubílstjórann: "Getur þú sagt mér hvað klukkan er?“ hristi bílstjórinn höfuðið. „Ég hef enga klukku.“ þá hló Pál na og sagði: ,,Er það bristjóri að eiga ekki klukku!“ þá hló bílstjórinn og sagði: „Ég ^eypti svo dýran og fínan bíl, að hafði ekki efni á að kaupa mér k,ukku llka.“ »Var b llinn svona agaiega dýr?“ sagði Pálína og horfði á bílinn ^eð aðdáun. Bílstjórinn hafði alltaf horft á álínu á meðan þau töluðust við, nú brosti hann sínu bl.ðasta r°si og sagði „Sestu upp í, ég skal aka þér heim, og lofa þér að lnr<a hvað hann er mjúkur.“ B lstjórinn ók svo Pálínu heim. ■>Hér á ég heima," sagði Pálína °9 benti á I tið en fallegt hús, sem stóð dálítið frá götunni. ■.Þetta hús er nú ekki fyrir stóra Jölskyldu,“ sagði bílstjórinn, þeg- ar hann hafði horft á húsið litla stund. "þetta hús er nógu stórt fyrir °kkur, við erum bara tvö, ég og hann kisi minn.“ „Áttu ekki mann?“ spurði bíl- stjórinn og leit á Pálínu. „Nei, nei,“ sagði Pálína, „ég hef aldrei átt mann. En þú, átt þú ekki hús og heimili?“ „Nei,“ sagði b'lstjórinn, „ég á ekkert nema bílinn." Þegar þau höfðu talað saman dálitla stund, sagði Pálína um leið og hún opnaði bílhurðina: „Hér sit ég og masa og tef þig frá vinn- unni.“ „Það gerir ekkert til,“ sagði bll- stjórinn og brosti, „það er alltaf Klukkulausi bílstjórinn gaman að hitta skemmtilegar kon- ur.“ Þegar Pál'na var komin út úr bílnum, var eins og henni dytti eitthvað í hug, svo hún leit inn í b linn og sagði við bílstjórann: „Það væri nú reglulega gaman, ef þú hefðir tlma í kvöld, að þú kæm- ir og borðaðir kvöldmat með mér, ég skal hafa matinn tilbúinn klukk- an sjö, svo þú tefjist ekki mikið frá akstrinum." Bílstjórinn kom klukkan sjö og borðaði kvöldmat hjá Pálínu, en hann kom oftar og eftir nokkrar vikur voru þau ákveðin í að gifta sig. „Og þegar við erum búin að gifta okkur, eigum við bæði hús og bíl,“ og svo hlógu þau bæði. Daginn, sem þau giftu sig, fóru þau í skemmtiferð út á land, en þegar þau komu aftur inn í litla húsið, heyrðu þau eitthvert hljóð. Það var: „Tikk takk, tikk takk,“ og þegar þau komu inn í stofuna sáu þau að stór og falleg klukka hékk á veggnum. Þau störðu bæði á klukkuna og hlógu. Bllstjórinn lagði hendur s'nar á axlirnar á Pálínu og sagði brosandi: „Nú eig- um við klukku líka.“ Elín Linda Drifudóttir, 10 ára, Markholti 17, Mosfellssveit. A >nyndinni eru þeir sem kjömir voru i framkvæmda- ^tnd Stóretúku islands fyrir næsta kjörtímabil, en þeir 6ru ,rá vinstri sitjandi: Kjartan Ólafsson stórritari, deildar- ^ióri Hafnarfiröi, Indriði Indriðason stórtemplar, œttfræð- ln3Ur Reykjavík og Ólafur Þ. Kristjánsson fyrrv. otórtempl- I r‘ ^tandandl frá vinstri: Sveinn Kristjánsson stórkanslari, ltrúi Akureyri, Hilmar Jónsson stórgæslumaður unglinga- arfs, bókavörður Keflavík, Kristinn Vilhjálmsson stór- •a|dkerl, framkvæmdastjóri Reykjavík, Grétar Þorsteins- n stórgæslumaður löggjafarstarfs, húsasmíðameistari ^ykjavík, stefán H. Halldórsson stórfregnritari, gjaldkeri »marfirðl, frú Bergþóra Jóhannsdóttir stórvaratemplar, ®ykjavfk. frú Sigrún Oddsdóttir stórkapellán, Nýjalandi s ar8i, séra BJöm Jónsson stórgæslumaður ungmenna- stí!TS’ prestur Akranesi og Sindri Sigurjónsson stórfræöslu- lór|' skrifstofustjóri Reykjavík. Framkvæmdanefnd Stórstúku íslands. ÆSKAN - Hefjið nýja sókn nú í haust í útbreiðslustarfinu. 3

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.