Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1976, Page 9

Æskan - 01.09.1976, Page 9
Þegar móðir Jóhönnu opnaði dyrnar og var með tynda menið um hálsinn. Þá sagði móðir Jóhönnu: „Gerðu svo vel og komdu inn- Ég hef beðið eftir þér, til þess að þakka þér fynr að skila hálsmeninu. Lögreglumaðurinn sagði ^ér, að þú hefðir fundið það og komið með það til Þeirra. Ég er svo glöð yfir að fá það aftur, vegna Þess að faðir minn gaf mér það fyrir mörgum árum °9 ég var svo leið yfir að týna því. En ég keypti annað men handa þér og ég vona að það fari vel við bláa kjólinn þinn.“ María vissi varla hvað hún átti að segja, því hún ^ninntist þess, hve treg hún hafði verið að skila ^inu meninu. þegar María kom heim, sýndi hún móður sinni nýja hálsmenið sitt, sagði henni frá því sem gerst hafði heima hjá Jóhönnu og sagði síðan: „Hvernig hefði farið fyrir mér, ef ég hefði komið í afmælið hennar Jéhönnu með men móður hennar um hálsinn?" Wóðir Jóhönnu svaraði: „Þá skaltu framvegis hafa ésð í huga að heiðarleikinn er helgasta skylda ^snnsins og sá málsháttur er miklu meira virði held- Ur en málshátturinn: Sá á fund sem finnur." ^aría var innilega samþykk þessu og gekk glöð fil hvílu sinnar það kvöld. Þessi litla hnáta vakti svo sannarlega athygli I Ólympíuhöllinni í Miinchen nú fyrir skömmu. MeS snuSiS í munnin- um synti hún í iauginni í 16 mínútur og 8 sekúndur, án þess aS hafa til þess nokkur hjálpartæki. StúlkubarniS heit- ir Stefanie Stadler og sést hér klifra upp á bakkann. Hún er aSeins 18 mán- aSa og er því yngsta sunddrottning ver- aldar. Bendið jafnöldrum ykkar á aö gerasf kaupendur strax! m

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.