Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 10

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 10
A^P%. nattspyrnan er langvinsæl- ^^ ^^asta íþróttagrein hérlendis og ein alvinsælasta íþrótt [ heiminum. Jafnt ungir sem gamlir hafa gaman af knattspymunni og fjölmenna á vellina til þess að sjá lið sín leika. En hvað ætli það sé sem laðar fólk að knatt- spymunni? Trúlega sá æsandi spenn? ingur er knattspyrnuleik fylgir, eða hæfni knattspymumannanna. Svo eru leikreglur knattspyrnunnar svo skýrar og einfaldar, að hvert mannsbarn get- ur skilið þær, einnig eru fáar þær íþróttagreinar þar sem stigin eru eins auðtalin, það lið sem skorað hefur fleiri mörk fær tvö stig. Skori bæði liðin jafnmörg eða ekkert fær hvort lið eitt stig, engin skeiðklukka eða málband, bara mörkin, svo einfalt er það. Knattspyma hefur nú verið iðkuð í um 80 ár, oftast nær innan knatt- spyrnufélaga og alltaf er íþróttin jafn vinsæl. Ég kynntist þesari ágætu íþróttagrein þegar ég var í því ágæta menntasetri, Stórutjarnarskóla í Ljósa- vatnsskarði. Þegar útivist var, fóru flestir á völlinn, sem var lítill malar- völlur, og var hann oft fullur af krökk- um, svo vonlaust var að leika þar knattspyrnu, svo maður stóð bara og lét sér verða kalt. Þó kom það fyrir, að boltinn barst til manns og sparkaði maður honum þá eitthvað út í loftið. Þá fannst mér fótbolti alveg hundleið- inlegur. Þó kom það fyrir, að fáir voru á vellinum og þá var nú skárra að vera í fótbolta og fékk maður þá boltann oftar, en maðúr gat nú frekar lítið, þó kom það fyrir að boltinn hafnaði í markinu fyrir tilviljun. Knattspyrnu er ekki hægt að leika nema takmarkaður fjöldi sé á vellinum, en í skólanum vilja allir vera með. Seinni vetur minn í Stórutjamar- skóla var stærri völlur að leika á og því mun skemmtilegra og fór ég í fót- bolta í hverri útivist. Þá var ég búinn að fá æði á fótbolta, þó geta mín væri af skornum skammti. Seinna um vetur- inn var léikið við annan skóla, Hafra- lækjarskóla í Aðaldal, og var ég valinn í skólaliðið sem vamarmaður, við unn- um leikinn 6:0, en ég átti hörmulegan leik. Þrír strákar eru mér minnisstæðir úrskólanum og voru þeir tvímælalaust bestu knattspyrnumenn skólans. Þeir voru og eru allir úr Fnjóskadal og heita: Ársæll Kristjánsson, Gunnar Guðmundsson og Vilhjálmur Valtýs- son. Þeir voru mjög góðir leikmenn, Vilhjálmur gat þvælt alla upp úr skón- um og var einnig mjög skotharður. Gunnar var markmaður og sýndi hæfi- einn af leika á því sviði. Ársæll var «¦¦ þeim sem koma manni f gott sK j\ kium vellinum og einnig gæddur mi hæfileikum á knattspyrnusviðinu- Það er hægt að ná langt [ Kn A spyrnu með þrautseigju og e'ÍuS ^ jafnvel þó maður sé hvorki fljí*1^ snöggur. Þeir sem ekki hafa yf'r <\, um hraða að ráða, eiga að nota n ann vel, og ógna með nákva? ^ sendingum og skora mörk með P vera á réttum stað á róttum V^ Þannig tekst þeim að vinna upP nr tapið. nUr Ég hvet alla unga menn og Qg að leggja stund á þessa göfu9u og hollu íþrótt" sér til heilsubótai- ^ ánægju. Ekkert er eins heillandi °9 ^ skora mörk og sjá árangur e æfingar koma I Ijós. rhrótt'r Knattspyrna jafnt sem aðrar 'P ^, hefur mjög góð áhrif á hvern UPP gl) andi strák og leiðir hugann TráJ|jng- sem hefur miður góð áhrif á ^9^ inn, svo sem aðgerðarleysi, sla3 félagsskap og ýmislegu öðr'u. n> [þróttir hafa þroskaáhrif á man^, ^ þær þroska skilning á framtaks^.a f^r skyldurækni, og með iðkun (Þró n s\g, maður tækifæri á að þekkja sjálfa ^ tjá og meta. Og með iðkun íþrótt (ffiÖ ur maður starfsgetu sína, lönð ÆSKAN - Utanáskrift blaösins er pósthólf 14, Reykjavík. 8

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.