Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 11

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 11
8 styrkir líkamann gegn sjúkdómum. astu laun hvers íþróttamanns eiga vera vellíðanin og ánægjan sem 9ottframtak veitir. V'Ö íslendingar höfum átt og eigum ? °a íþróttamenn. Nú eru þr'n íslend- 9ar sem hafa gert knattspyrnu að at- lnnu sinni starfandi erlendis. Það eru , , Ásgeir Sigurvinsson, Guðgeir lfSson og Jóhannes Eðvaldsson. eir hafa náð langt með þrautseigju 9 eljusemi að vopni, svo langt, að e'r eru í hópi bestu knattspyrnu- I anna í þeim löndum sem þeir leika v a<5 er gífurlega erfitt að vera at- nnurnaður í knattspyrnu og halda , li sínu í liðinu, en það hefur þeim ^enningum tekist. y. 9 er að mörgu leyti mótfallinn at- nurr|ennsku í knattspyrnu. Menn Oq a® nafa einnverJar tómstundir, t? 6r knattspyrnan og íþróttir ágætt 0rrtStunH-------------- ¦-•-' -- *- —Jt«~n if1r> að v'nr>u ;i;undagaman. Því er ég mótfall- gera tómstundir sínar að at- sinni. [þróttir á að stunda til tj| V|ðhalda heilsu sinni og vera manni ánaac frá •"Æ9JU' einni9 til að leiða hugann °nnum og áhyggjum dagsins. ^ a°" góga vjg atvinnumennsku okkar iðanna er það, að þeir styrkja landslið- 6r ^iög mikið, þar sem atvinnumaður ^ r?argfalt þolnari og betri en áhuga- ,, urinn er. Einnig eru þeir góð aug- ^9 fyrir bland. ^ v° hafa þeir hvetjandi áhrif á unga bei n' sem stunda knattspyrnu, svo þ leggja kannski meira á sig en ella, I sem þeir sjá hvað hægt er að ná 91 i þessari íþróttagrein. 'brf)*rSt' °^ Træi<nasti sigur íslenskra l^ ttarnanna hingað til, er sigur b6 tsPyrnumanna okkar yfir einni af bij-i-J1 knattspyrnuþjóðum veraldar, A- fyr VerJum, á Laugardalsvellinum í asumar. Þar voru skoruð þau stór- kostlegustu mörk, sem ég hef séð um ævina og skoruðu þau atvinnumenn- irnir Ásgeir Sigurvinsson og Jóhannes Eðvaldsson. Leikurinn fór eins og öll- um er kunnugt 2:1, og mun sá leikur seint gleymast. Að lokum langar mig að gefa þeim ungu strákum, sem eru að byrja í fót- bolta nokkur góð ráð, líka þeim sem þegar eru farnir að stunda hann. Knattspyrnumaður góður er mál mitt heyrir, ef þú vilt verða góður í þessari íþróttagrein, þá verður þú að vera: 1. Sprettharður, þolinn og snöggur. 2. Skotharður, útsjónarsamur, dug- legur og nákvæmur. TÚLÍPANAR Túlípaninn var ekki þekktur f Evrópu fyrr en á 16. öld. Fyrstu plðnturnar komu frá Tyrklandi. í Hollandi urðu marg- ir rikir af túlípanarækt. Og þannig er þa3 enn í dag, að flestir túlípanalaukarnir koma frá Hollandi. Túlípanar eru í mörgum litum, t. d. rauSlr, gul- ir, hvítir og einnig eru þeir til svartir. ^SKAN - Askriftarverði blaésins er mjög stíllt 3. Nýta marktækifærin til hins ítrasta og brenna aldrei af. 4. Gefast aldrei upp og vera gædd- ur sjálfstrausti, þó ekki fram úr hófi og alls ekki vera eigingjam og þvæla mikið, nema þess sé þörf. 5. Leggðu þig allan fram til að liðið nái sigri, aldrei að missa kjarkinn þótt á móti blási, berjast til hinstu stundar og gefa aldrei eftir né sýna væskilshátt. 6. Þola að tapa og fyllast ekki mikil- mennskubrjálæði við sigur. 7. Látið frægðina ekki stíga ykkur til höfuðs. 8. Missa aldrei stjórn á skapi sínu á vellinum og aldrei að deila við dómarann, þar sem margsannað er, að það er til einskis. 9. Skjóta aldrei hugsunarlaust út i loftið, horfið, hugsið og skjótið síðan. 10. Tefla aldrei á tvær hættur, ef það gæti haft skaðleg áhrif á heildina. 11. Þó andstæðingurinn leiki þig sundur og saman, sé harkalegur eða hæðist að þér, skaltu hafa stjórn á skapinu og svara ekki í sömu mynt, heldur skaltu svara fyrir þig með góðum leik, sem stuðlar að því að lið þitt sigri. 12. Vertu duglegur að æfa, þvl lítið er hægt að gera án æfingar. 13. Hafna tóbaki og Ö3wm barnaleg- um hégóma. 14. Láttu ekki íþróttina taka hug þinn allan. Vinnan fyrst, íþróttirnar þar á eftir. Upp með íþróttirnar, niður með tó- bakið. Með fyrirfram þökk fyrir birtinglina. Björn Jónsson, Hvarfi, Bárðardal, S-Þing. í hóf miðað viö verðlag. 9

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.