Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 14

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 14
Pálsdóttur, Áslaugu Pálsdóttur og Ástu Björgúlfs- dóttur. Þau nutu ferðarinnar og höfðu gjörsamlega gleymt daglegu amstri svo sem prófum í skólum og því um líku. Það var gaman að fljúga inn yfir fjöll Noregs. í Bergen hafði verið 16 stiga hiti, sagði Viktor flugstjóri og samkvæmt fréttum frá Stokkhólmi 25 stig. Þau nálguðust nú Osló og Ósk og Rögnvald- ur horíðu með aðdáun á bátana, eyjarnar og marg- litu húsin sem komu í Ijós er þau nálguðust borgina. Oslófjörðurinn var blikandi í logninu, léttir skýja- hnoðrar spegluðust í sjávarfletinum, en inn til lands- ;.iV-¦'¦'.'¦¦¦'"¦"¦' '•... '¦¦':.:¦'¦¦¦'' Á leiSinni til Stokkhólms var millilent í Osló. Talin frá vinstri: Viktor Aðalsteinsson flugstjóri, Rögnvaldur Guðmundsson, Skarphéðinn Árnason, umdæmisstjóri Flugfélags islands og LoftleiSa f Noregi, GuSbjörg Ósk FriSriksdóttir og Bragi Jónsson flugvélstjóri. Á Arlanda-flugvelli "i» komuna til Stokkhólm*- Grímur Engilberts, Rögn- valdur GuSmundsson, GuSbjörg Ósk FriSriks- dóttir og Sveinn Sas- mundsson. Þetta er myn*- in, sem þau Rögnvaldu' og Ósk sáu í Dagens Ny- heter daginn eftir komuna til Stokkhólms. ins sást dökkgrænn skógurinn. Svo snart Gullfa*1 flugbrautina og stansaði eftir litla stund við inngang- inn að flugstöðinni. STANSAÐ í OSL í Osló fóru flestir farþeganna úr. Þeir, sem ætluðu áfram til Stokkhólms héldu kyrru fyrir í þotunni, en fengu að sjálfsögðu leyfi til þess að ganga út í sol- sk'nið og viðra sig. Þarna var tekin mynd af Ósk oQ Rögnvaldi ásamt Skarphéðni Árnasyni yfirmanni Flugleiða í Osló sem kominn var út á flugvöll, a\ Viktori Aðajsteinssyni flugstjóra og Braga Jónssym flugvélstjóra. Einnig tók Ósk fjöldann allan af mynd-' um og Rögnvaldur lét heldur ekki sitt eftir liggi3 þeim efnum. Þau Ósk og Rögnvaldur veltu fyrir se hvort veðrið væri eins gott í Stokkhólmi. Annars vsen bara upplagt að vera kyrr í Osló. En það var ekki ti setu boðið á Fornebu-flugvelli að þessu sinni. Þau gengu um borð f Gullfaxa og brátt var dyrum lokao> og eftir andartak voru þau í loftinu á ný og nú va stefnan tekin á höfuðborg Svíþjóðar, Stokkhólm. Nu var flogið lægra en á leiðinni til Oslóar. Aðe:ns í 2 þús. fetum. Á leiðinni yfir hafið höfðu þau verið I 33 þús. fetum, sem flugstjórinn upplýsti að væri tæple9^ 10 km hæð. Nú gátu þau virt fyrir sér landslagið- fyrstu var flogið yfir fjöllótt landslag en síðan tók vi» flatlendi. Skógar, vötn, bændabýli, borgir og Þ°rP og Ósk hafði mestar áhyggjur af því hvort hún ð33 tekið myndir af Stokkhólmi úr lofti. Þrátt fyrir glaða sólskin og bláan himin lá dálítið mistur yfir landinu- Það upplýstist að Arlanda-flugvöllur væri 50 km fyrl utan miðbörg Stokkhólms. Það yrði því lítil von um góða mynd af borginni. Útsýnið var stórkostlegt. Þa skiptu með sér verkum. Rögnvaldur sat vinstra með" ÆSKAN - Eldri útsölumenn bæta við nýjum kaupendum. 12

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.