Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1976, Side 14

Æskan - 01.09.1976, Side 14
Á Arlanda-flugvelli vi® komuna til Stokkhólms. Grímur Engilberts, Rögn- valdur Guðmundsson, GuSbjörg Ósk FriSrlks- dóttir og Sveinn sæ~ mundsson. Þetta er mynd- in, sem þau Rögnvaldur og Ósk sáu f Dagens Ny' heter daginn eftir komuna til Stokkhólms. ins sást dökkgrænn skógurinn. Svo snart Gullfaxl flugbrautina og stansaöi eftir litla stund við inngang- inn að flugstöðinni. ( Osló fóru flestir farþeganna úr. Þeir, sem ætluðu áfram til Stokkhólms héldu kyrru fyrir í þotunni, en fengu að sjálfsögðu leyfi til þess að ganga út í sól* sk!nið og viðra sig. Þarna var tekin mynd af Ósk og Rögnvaldi ásamt Skarphéðni Árnasyni yfirmann' Flugleiða í Osló sem kominn var út á flugvöll, a Viktori Aðalsteinssyni flugstjóra og Braga Jónssym flugvélstjóra. Einnig tók Ósk fjöldann allan af mynd' um og Rögnvaldur lét heldur ekki sitt eftir liggí3 þeim efnum. Þau Ósk og Rögnvaldur veltu fyrir s®r hvort veðrið væri eins gott í Stokkhólmi. Annars vserj bara upplagt að vera kyrr í Osló. En það var ekki ti setu boðið á Fornebu-flugvelli að þessu sinni. Þau gengu um borð í Gullfaxa og brátt var dyrum lokað, og eftir andartak voru þau í loftinu á ný og nú var stefnan tekin á höfuðborg Svíþjóðar, Stokkhólm. Nu var flogið lægra en á leiðinni til Oslóar. Aðeins í 2 þús. fetum. Á leiðinni yfir hafið höfðu þau verið í 3 þús. fetum, sem flugstjórinn upplýsti að væri tæple9^ 10 km hæð. Nú gátu þau virt fyrir sér landslagiS- fyrstu var flogið yfir fjöllótt landslag en síðan tók vl flatlendi. Skógar, vötn, bændabýli, borgir og Þ°rP og Ósk hafði mestar áhyggjur af því hvort hún g®*1 tekið myndir af Stokkhólmi úr lofti. Þrátt fyrir glaða sólskin og bláan himin lá dálítið mistur yfir landinu- Það upplýstist að Arlanda-flugvöllur væri 50 km fyr,r utan miðbórg Stokkhólms. Það yrði því lítil von um góða mynd af borginni. Útsýnið var stórkostlegt. ÞaU skiptu með sér verkum. Rögnvaldur sat vinstra me9 bæta við nýjum kaupendutn. Pálsdóttur, Áslaugu Pálsdóttur og Ástu Björgúlfs- dóttur. Þau nutu ferðarinnar og höfðu gjörsamlega gleymt daglegu amstri svo sem prófum i skólum og því um líku. Það var gaman að fljúga inn yfir fjöll Noregs. í Bergen hafði verið 16 stiga hiti, sagði Viktor flugstjóri og samkvæmt fréttum frá Stokkhólmi 25 stig. Þau nálguðust nú Osló og Ósk og Rögnvald- ur horfðu með aðdáun á bátana, eyjarnar og marg- litu húsin sem komu í Ijós er þau nálguðust borgina. Oslófjörðurinn var blikandi í logninu, léttir skýja- hnoðrar spegluðust í sjávarfletinum, en inn til lands- Á leiðinni til Stokkhólms var millilent í Osló. Talin frá vinstri: Viktor ASalsteinsson flugstjóri, Rögnvaldur GuSmundsson, SkarphéSinn Árnason, umdæmisstjóri Flugfélags íslands og LoftleiSa í Noregi, Guðbjörg Ósk FriSriksdóttir og Bragi Jónsson flugvélstjóri. ÆSKAN - Eldri útsölumenn 12

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.