Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 16

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 16
r Ósk og Rögnvaldur í heimsókn hjá Hans-lngvar Johnson, aSalritstjóra Dagens Nyheter. einu og hálfu ári. Þetta er bráðglæsilegur ung- ur maður, sem kunni slangur (íslensku eSa öllu held- ur forn- slensku. Þau spjölluðu við hann vítt og breitt um ferðina, aðdraganda hennar og um Æskuna og Flugleiðir. En mest fannst Ósk og Rögnvaldi gaman að heyra hann tala forn-íslenskuna, sem hann hafði forðum lært í skóla. Eftir að hafa kvatt aðalritstjór- ann var farið ( skoðunarferð um bygginguna. Þarna sáu þau hvernig blaðið verður til. Allt frá því að fréttaritarar og blaðamenn semja fréttirnar, þar til blaðið kemst í hendur lesenda sinna. I kjallara huss- ins er kvikmyndasalur sem rúmar milli 50—60 manns- Þau hittu þar unga stúlku, leiðsögumann, sem stan" ar á vegum blaðsins og vinnur í upplýsingadeild þss í kynningardeild Dagens Nyheter vinna 5 manns o9 þarna var annríkt eins og í öðrum kynningardeildurn- Dagens Nyheter og systurblað þess, kvöldblaoi Expressen, vinna nú að því að breyta prentunara ' ferðum, þannig að gamla blýsetningin mun hven úr sögunni innan tveggja ára en við tekur, tölvusetn ing, svipað og nú er viðhöfð í íslensku dagblöðunum- Svíarnir gætu fyrir löngu verið búnir að breyta ÞesS ' en þá hefðu of margir prentarar misst atvinnuna 09 þess vegna var ákveðið að breytingin skyldi 9er° nokkrum árum. Vélsetjari, sem sat við vinnu sin • setti blýletur upp á gamla móðinn, benti peim a koma tll.Vn. Rögnvaldur og Ósk skrifuðu nöfn s'n blað og síðan steypti þessi sænski vélsetjari nof í blý og gaf þeim línurnar. Rögnvaldur tók við s nafni, en lagði það fljótlega frá sér. Blýið kom ba'rv úr steypunni og var vel heitt. Það var gaman að e 9 nafnið sitt í blýi, enda þótt það væri skrifað á sasnsK vísu. Of langt yrði upp að telja allt það sem þau fíö9Z valdur og Ósk sáu í prentsmiðjunni þennan dag- endingu sáu þau nýtískulega prentsmiðju, þar s allt var framkvæmt með tölvum. Framhald. ÆSKAN - Gerist útsölumenn- Safnið nýium kaupendum! *

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.