Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Síða 20

Æskan - 01.09.1976, Síða 20
Hluti þeirra sem sátu kaffiboð Þingstúku Reykjavíkur. mikið starf sem stjórn Unglingaregl- unnar hefur beitt sér fyrir, svo sem samskipti við erlendar barnastúkur, vormót á Norður- og Suðurlandi, er- indrekstur víða um land og fjáröflun. Voru Matthíasi Bjarnasyni heilbrigðis- ráðherra færðar þakkir fyrir framlag úr gæsluvistarsjóði að upphæð kr. 500 þús., er hann veitti Unglingareglunni til erindreksturs á þessu ári. Um 30 barnastúkur eru nú starfandi með um 3-3500 félögum. Allmiklar umræður urðu um skýrslu stórgæslumanns og þökkuð langflestir ræðumanna honum og samstarfsmönn- um hans í stjórninni störf þeirra. Meðal tillagna sem þingið samþykkti voru óskir um framhald vormóta með svipuðu sniði og verið hefur, lögð var áhersla á erindrekstur, starfsmanni Krabbameirisfélags Islands, Þorvarði Örnólfssyni, var þökkuð barátta meðal 12 ára barna í skólum Reykjavíkur gegn tóbaksreykingum. Ennfremur fól þingið gæslumönnum barnastúkna að vinna að því að ekki sé selt tóbak né reykt í þeim húsum eða sölum, þar sem barnastúlcur hafa fundi eða aðra starfsemi. Kl. 3 var haldinn opinn fundur um upphaf Unglingareglunnar og mark- mið. Fluttu það tveir félagar úr Æsk- unnj, Stella Ragnhildur Helgadóttir, Þóra Ólafsdöttir Hjartar og Þórunn Gunnsteinsdóttir úr Sakleysinu á Ak- ureyri ásamt stórgæslumanni. Því næst las Skapti Helgason úr stúkunni Von á Akureyri stutta sögu úr Ljósberanum. Þá fluttu ungir meðlimir Nýjárs- stjörnunnar í Keflavík stuttan leikþátt, . Skulduga þjóninn. Þá kom samfelld dagskrá Siðsemdar í Garði byggð á verkum Jónasar Hallgrímssonar. Þar á eftir útbýtti stórgæslumaður gjöfum til nokkurra æ.t. Voru það bækur árit- aðar af stjórn Unglingareglunriar, gefn- ar af bókabúð Æskunnar. Þessir fengu verðlaun að þessu sinni: Æ.t. barnast. Svövu Æ.t. barnast. Vísis á Suðureyri Æ.t. barnast. Vonar á Akureyri Æ.t. barnast. Stjörnunnar á Akranesi 1. æ.t. barnast. Eyjarósar f Vestm. 2. æ.t. barnast. Eyjarósar í ^eSj^' F.æ.t. barnast. Eyjarósar í Ves Nokkrir gestir, þ. á m. Ólafur ur Árnason áfengisvarnarráðunau ’ séra Björn Jónsson á Akranesi Kjartan Ólafsson fluttu Unglin9are unni heillaóskir. g Að opna fundinum loknum ^ þingstúka Reykjavíkur þingfulltrúum kaffi. Kl. 5 fóru svo þingmenn í til Þingvalla og Hveragerðis. Þingið sátu 60 fulltrúar og mun þetta vera langfjölmennasta ingaregluþing er haldið hefur v Á Stórstúkuþingi var Hilmar Jóns ^ kosinn stórgæslumaður með 4 ^ kvæðum, Sigrún Gissurardóttir fé atkvæði. ^qS. [ stjórn Unglingareglunnar voru ^ in: Arnfinnur Arnfinnsson, Kristinn hjálmsson og Sigrún Sturludóttir. ÆSKAN - Þeir, sem ekki hafa greitt blaðið, ættu að gera það stra*! 18

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.