Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 23

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 23
VI. KAFLI. HRÆÐILEG SKIPSHÖFN. Herbáturinn seig hægt út að brotunum við rifið, en gegnum þau varð hann að fara til þess að komast út a hafið. Tarzan, Mugambi og Akút reru, því ströndin tok vindinn úr seglinu. Shíta lá í skutnum við fætur apamannsins, því hann ftugði best að hafa hana ætíð sem næst sér vegna grimmd- .ar hennar. Hún gat hvenær sem var stokkið á alla nema iarzan, sem hún leit líklega á sem yfirboðara sinn. Mugambi var í stafni og Akút næstur honum, en milli ans og Tarzans voru þeir tólf loðnu apar. Sátu þeir á ^kjum sínum og veltu vöngum eða litu til strandar- uinar girndaraugum. *"lt gekk vel út fyrir skerin. Þá fyllti vindurinn seglin, S báturinn byltist á öldunum, sem stækkuðú því meir, eiu lengra dró frá ströndinni. Aparnir fældust ruggið í bátnum. Fyrst hreyfðu þeir '8 órólega, og síðan tóku þeir að muldra og skrækja. *ut hélt þeim naumlega í stilli um stund, en þegar *lda skall á bátnum, jafnframt því að vindhviða hallaði °uum, komst allt í uppnám; aparnir stukku á fætur og 0«ju því nær hvolft bátnum, áður en Akút og Tarzan ° u stillt þá. Loksins komust þeir í jafnvægi og vönd- smám saman hreyfingum bátsins, svo ekki varð frek- 9x1 órói meðal þeirra. ^kkert gerðist sögulegt; vindurinn hélst og eftir tíu Ur»da siglingu sá apamaðurinn til strandarinnar fyrir afni. Svo dimmt var orðið, að ekki var hægt að greina, 0rt þeir voru rétt við mynni Ugambi-árinnar eða ann- JS staðar, svo Tarzan hélt að landi við næsta odda til Þess að bíða dögunar. NÝJAR SEGLFLEYTUR Að undanförnu hafa aukist mjög vinsœldir fteka með seglum, en þeir eru einkum notaSir á vötnum f MiS-Evrópu. Þetta eru 65 sentimetra breið borS úr plasti og lengdin er 3,65 metrar. Ekkert íslenskt orS er til yfir þessi nýju Mk- tæki en ef til vill mœtti nefna þau seglflot. ÞaS þarf mlkla krafta og einnig lagni til aS geta stýrt þessum fleytum og ekkl er verra aS veSriS sé elns og myndin sýnlr. En miklir áhugamenn láta ekkl einu sinni vetrarkutda aftra sér heldur klæSast þeir þá froskbúningl ef sundfötin eln duga ekkl. anu. Þau voru nú orðin vön að veiða í félagi og unnu saman með lágum, urrandi merkjum. Eitt augnablik lágu þau kyrr rétt hjá bráð sinni. Svo gaf Tarzan merki, og Shíta stökk beint á nautið og læsti klóm og kjafti í bak þess. Jafnskjótt stökk dýrið á fætur með sársauka- og reiðiöskri, og um leið réðst Tarzan á það og rak hnífinn af miklu afli í síðu dýrsins. Apamaðurinn hélt með annarri hendi um háls dýrsins, og dró það hann með sér gegnum kjarrið, en hann beitti hnífi sínum sem mest. Shíta hékk þrákelknislega á baki og háls bola og reyndi að bíta hann i mænuna. Nautið dró fjanda sina með sér alllangan spöl, uns blaðið loksins hitti hjarta þess; þá steyptist það stynjandi til jarðar. Og Tarzan og Shíta átu sig duglega södd. Eftir máltíðina hringuðu þau sig saman í kjarrinu, og hafði maðurinn gljáandi síðu Shítu fyrir kodda. Rétt eftir aftureldingu vöknuðu þau og átu aftur; siðan sneru þau til strandar, svo Tarzan gæti fylgt öðrum úr hópn- um að bráðinni. Fullsödd fóru dýrin að sofa, en Tarzan og Mugambi fóru að leita að Ugambi-ánni. Varla voru þeir komnir hundrað faðma, er þeir komu að breiðri á, sem surtur sagðist þekkja að væri sú sama og hann ásamt félögum sínum hefði farið eftir til sjávar 1 óheillaförinni. Framhald. ^KAN - Vinnið aö því í skólunum að útvega blaðinu nýfa kaupendur. 21 Bátinn flatti um leið og stafninn tók niðri, og um J> hvolfdi honum, en áhöfnin kraflaði sig að landi í °oi. Næsti brotsjór velti þeim áfram, en loksins kom- aUir heilu og höldnu á land, og innan skamms veltist *Urinn upp í fjöruna rétt hjá þeim. a°. sem eftir var næturinnar, húktu aparnir hver við nars hlið til þess að halda á sér hita, en Mugambi eikti eld til að verma þá við. Tarzan og Shita voru Hars hugar. Hvorugt hræddist skógarmyrkrið, og hungr- rak þau inn í skóginn til þess að leita sér bráðar. u au gengu hlið við hlið, þar sem rúmið leyfði. Stund- toru þau hvort á eftir öðru, og skiptust á um að ^ Sa a undan. Tarzan fann fyrst dýraþef — af villiuxa, 6 allt í einu læddust þau fast að sofandi dýrinu. 5. ,u komu nær og nær nautinu, sem ekki uggði að sér, a hægra megin og Tarzan vinstra megin, næst hjart-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.