Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 29

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 29
TALtDTONAR Ijóðfærin sinfóníuhljómsveitinni C'CELLOA Væri yfirleitt nokkur sinfóníu- nljómsveit fullkomin, ef fiðlufjöl- skyldan værr þar ekki? Svarið hlýt- ur að vera nei. Strokhljóðfærin búa yfir mörg- um blæbrigðum, eftir því hvernig leikið er. Á þau er leikið með boga, sem dreginn er yfir strenginn. Kalla ^á fram blíða tóna og syngjandi, skarpa tóna og harða. Þegar bog- VIOLIN :=. TtVLA VlOLAz StrokhljóSfærin: FIÐLA, VÍÓLA (eSa LÁGFIÐLA), SELLÓ og KONTARBASSI anum er sleppt má grípa í streng- ina eins og þegar leikið er á gítar. Það kallast pizzicato. Og fleiri blæbrigðum má ná, t.d. með þvf að setja dempara á hljóðfærin. Það þarf mikla tækni til að leika vel á þessi hljóðfæri. Þar er nauð- synleg jöfn leikni vinstri handar við að mynda tóninn, með því að þrýsta fingrunum á strengina, og hægri handar við stjórn bogans. Fiðlan, víólan og sellóið eru stillt f fimmundum, en kontrabassinn f ferundum. Þau hafa aðeins fjóra strengi, en raddsvið fiðlufjölskyld- unnar er þó hið mesta í sinfóníu- hljómsveitinni. Fiðlan er minnst og hljómar hæst. Víólan (eða lágfiðlan, elns og hún er stundum kölluð) er eiginlega fDOUBLE BASS) stækkuð fiðla, og tónninn er þvf dýpri. Sama má segja um sellóið og kontrabassann. Nóg um þau að slnnil Kær kveðja! Ingibjörg. — HvaS ertu aS gera hér innl (flaka- safninu mfnu? — Fiskasafninu? Ég héít, aS þetta værl baSherbergiS. ^ WSBfí ÆSKAN - Árgangur blaðsins kostar aðeins kr. 2.300,00. 27

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.