Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1976, Qupperneq 29

Æskan - 01.09.1976, Qupperneq 29
Væri yfirleitt nokkur sinfónlu- hljómsveit fullkomin, ef fiðlufjöl- skyldan vært þar ekki? Svarið hlýt- ur að vera nei. Strokhljóðfærin búa yfir mörg- um blæbrigðum, eftir þvl hvernig leikið er. Á þau er leikið með boga, sem dreginn er yfir strenginn. Kalla rná fram bllða tóna og syngjandi, skarpa tóna og harða. Þegar bog- StrokhljóSfærin: FIÐLA, VÍÓLA (eSa LÁGFIÐLA), SELLÓ og KONTARBASSI anum er sleppt má grípa I streng- ina eins og þegar leikið er á gítar. Það kallast pizzicato. Og fleiri blæbrigðum má ná, t.d. með því að setja dempara á hljóðfærin. Það þarf mikla tækni til að leika vel á þessi hljóðfæri. Þar er nauð- synleg jöfn leikni vinstri handar við að mynda tóninn, með því að þrýsta fingrunum á strengina, og hægri handar við stjórn bogans. Fiðlan, vlólan og sellóið eru stillt I fimmundum, en kontrabassinn I ferundum. Þau hafa aðeins fjóra strengi, en raddsvið fiðlufjölskyld- unnar er þó hið mesta I sinfóníu- hljómsveitinni. Fiðlan er minnst og hljómar hæst. Víólan (eða lágfiðlan, elns og hún er stundum kölluð) er eiglnlega — HvaS ertu a8 gera hér Innl í fiska- safninu mínu? — Fiskasafninu? Ég hélt, a8 þetta vsri baSherberglS. ÆSKAN - Árgangur blaðsins kostar aðeins kr. 2.300,00. stækkuð fiðla, og tónninn er því dýpri. Sama má segja um sellóið og kontrabassann. Nóg um þau að sinnil Kær kveðja! Ingibjörg. 27

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.