Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 30
EDiTH UNIMERSTAD
Kastrúlluferðin
SIGURLAUG RÓSINKRANS ÞÝDDI.
Við bárum inn fötin og annað dót, sem við stöfluðum
upp og bjuggum sföanum O litlu og mamma tók til í
nýja eldhúsiriu sínu. Það tók dálitla stund.
— Lassi, sagði Dessí uppi á þakinu. — Komdu og hjálp-
aðu mér að binda heypokaina svolítiö hærra upp, þá
skyggja þeir dál tið á þessi l.jótu skilti. Við reyndum, en
það tókst ekki. Einmitt í þessu kom einn náungi að, rauð-
ur í andliti og í frakka, sem heilst leit út fyrir að hann hefði
sofið í. Hann stoppaði og las á skiltið: — Pip-Larsson.
Hvað er það nú eiginlega?
roTnmrrðTroWð'oWo^oTTYTo'r^^
Þann 3. apríl s.l. fór fram f Haag í Hollandl söngva-
keppni s|ónvarpsstöSva í Evrópu. Var þetta ( tuttugusta
» og fyrsta sinn sem keppni þessl fer fram. Alls tóku 18
2 lönd þátt í keppninnl, og sigruSu bresku þátttakendurnir,
en þeir nefna slg „Brotherhood ol men", og sungu laglS
„Save your kisses for me", en lag þetta hefur nú þegar
veriS gefiS út á plötu sem selst hefur sfSustu vikumar
víSa um helm í milljónaupplagi. — Á myndinnl meS söngv-
urunum eru einnig stjórnandi þeirra, Alyn Ainsworth, amt-
ar frá hægri f aftarí rðS og sá sem gerSi lagiS, Tony
Hiller, annar frá vinstrl f aftarl röð.
— Það er leikflokkur, sagði Palm frænka.
— Bið afsökunar, ég hélt að þetta væri kvikmyndaflokK'
ur. sj
Svo fórum við af stað. Frænka Palm stóð kyrr og veifa°
lengi til okkar. Og nú var það ég sem sat á ekilssset"1
við hliðina á pabba. - ..
Við ókum Flemmingsgötu. Ekki var margt fólk a
ennþá. En þeir, sem mættu okkur í þessari undarleg^
vagnalest, stoppuðu til þess að athuga hana betur. Glu9g
inn á bak við mig opnaðist og Dessí stakk höfðinu
— Þeir hlæja að okkur, sagði hún aumingjalega.
— Það var gott. Ekkert er betra fyrir fólk en að hlw
rækilega svona snemma morguns. Þá I ður manni vel a
an daginn. Já, og svo er það líka ætlunin, að fólk
eftir þessum vagni. (
Við ókum yfir Vesturbrúna. Sólin skein og vatniS v
fagurblátt og fjöldi hvítmáva flaug fram og aftur yfir n°
um okkar. Það var reglulega fallegt.
— Bless, gamli Stokkhólmur, sagði ég. Nú förum
til Norrköping.
— Já, við erum nú ekki ( Norrköping ennþá! sagði p1
og hló. g
— Hvernig hafið þið það þarna aftur I? spurði ég
sneri mér við.
— Nóbelt, svöruðu margar raddir í einu. .j,
Nóbelt var orð sem ég hafði komið með inn í fJolsKV^rt
við
borginni. Umferðin var þó ekki mjög mikil. Við
einstaka flutningabíl. Bílstjóramir hægðu
una. Mamma fullyrti jafnvel að það væri hrein plága- .
það var erfitt að útiloka það. Mér fyrir mitt leyti finn
það nóbelt orð. (,
Laban og Lotta brokkuðu vil}ug áfram. Við mættum sP
vögnum, þrem eða fjórum, áður en við komumst u
rna?""
alltaf 1W*J
til þess að sjá betur hvað hér væri á ferðinni, brostu
héldu svo áfram og brostu. Á miðri Liljeholmsbrúnni hey
um við neyðaróp frá mömmu.
— Kaffikannan! Ég hef gleymt kaffikönnunni. ^
— Flýttu þér að finna út allt annað sem þú hefur gl0V
sagði pabbi, svo við getum sótt það allt í einu. ^
— Það var hræðilegt, sagði mamma, en við snúum
við. Þá gengur það illa alla leiðina. Við stoppum við -
hverja járnvöruverslun, seljum einn Pip og kaupum ! s
inn nýja kaffikönnu. ^
— Þetta er flnt, sagði pabbi. Er það svona c hl
ætlar að bjarga efnahagnum hjá okkur?
sem
kom'"
QOOOOoooooopoQQoooooQOPOopQoooQooqoqoqooQ — Kannski ekki alveg. En það var nú reyndar ^
ÆSKAN - Blaöið er nú orðiS 77 ára gamalt og er alltaf frískt og ní**'
28