Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Síða 30

Æskan - 01.09.1976, Síða 30
Þann 3. apríl s.l. fór fram f Haag í Hollandi söngva- keppni sjónvarpsstöðva í Evrópu. Var þetta f tuttugusta og fyrsta sinn sem keppnl þessf fer fram. Alls tóku 18 lönd þátt f keppninnl, og sigruðu bresku þátttakendurnir, en þeir nefna sig „Brotherhood of men“, og sungu lagfð „Save your kisses for me“, en lag þetta hefur nú þegar veriS gefiS út á plötu sem selst hefur síSustu vikumar víSa um heim f milljónaupplagi. — Á myndlnnl meS söngv- urunum eru einnig stjómandi þeirra, Alyn Alnsworth, ann- ar frá hægri í aftari röS og sá sem gerSi lagiS, Tony Hiller, annar frá vinstri f aftarl röS. Við bárum inn fötin og anrtað dót, sem við stöfluðum upp og bjuggum síðan um C) litlu og mamma tók til f nýja eldhúsihu sínu. Það tók dálitla stund. — Lassi, sagði Dessí uppi á þakinu. — Komdu og hjálp- aðu mér að binda heypokaina svolítið hærra upp, þá skyggja þeir dál tið á þessi l.jótu skilti. Við reyndum, en það tókst ekki. Einmitt í þessu kom einn náungi að, rauð- ur í andliti og í frakka, sem he lst leit út fyrir að hann hefði sofið í. Hann stoppaði og las á skiltið: — Pip-Larsson. Hvað er það nú eiginlega? — Það er leikflokkur, sagði Palm frænka. — Bið afsökunar, ég hélt að þetta væri kvikmyndaflo^ ur. við Svo fórum við af stað. Frænka Palm stóð kyrr og ve'^f lengi til okkar. Og nú var það ég sem sat á ekilssaetin við hliðina á pabba. - .| Við ókum Flemmingsgötu. Ekki var margt fólk á ‘e ennþá. En þeir, sem mættu okkur I þessari undarleð vagnalest, stoppuðu til þess að athuga hana betur. Gluð9 inn á bak við mig opnaðist og Dessí stakk höfðinu — Þeir hlæja að okkur, sagði hún aumingjalega. — Það var gott. Ekkert er betra fyrir fólk en að hl®l rækilega svona snemma morguns. Þá I ður manni vel a an daginn. Já, og svo er það líka ætlunin, að fólk eftir þessum vagni. f Við ókum yfir Vesturbrúna. Sólin skein og vatnið v fagurblátt og fjöldi hvítmáva flaug fram og aftur yfir h° um okkar. Það var reglulega fallegt. — Bless, gamli Stokkhólmur, sagði ég. Nú förum til Norrköping. bj — Já, við erum nú ekki í Norrköping ennþá! sagði paD og hló. . — Hvernig hafið þið það þarna aftur í? spurði ég sneri mér við. — Nóbelt, svöruðu margar raddir í einu. .. Nóbelt var orð sem ég hafði komið með inn í fjöl^ky^^ una. Mamma fullyrti jafnvel að það væri hrein plága- það var erfitt að útiloka það. Mér fyrir mitt leyti finn það nóbelt orð. Qf. Laban og Lotta brokkuðu viljug áfram. Við mættum vögnum, þrem eða fjórum, áður en við komumst u borginni. Umferðin var þó ekki mjög mikil. Við ms® einstaka flutningabíl. Bílstjórarnir hægðu alltaf ter Qg til þess að sjá betur hvað hér væri á ferðinni, brostu héldu svo áfram og brostu. Á miðri Liljeholmsbrúnni hey um við neyðaróp frá mömmu. — Kaffikannan! Ég hef gleymt kaffikönnunni. t) — Flýttu þér að finna út allt annað sem þú hefur S1^ sagði pabbi, svo við getum sótt það allt í einu. — Það var hræðilegt, sagði mamma, en við snúum ^ við. Þá gengur það illa alla leiðina. Við stoppum vi° g. hverja járnvöruverslun, seljum einn Pip og kaupum > s inn nýja kaffikönnu. ufl — Þetta er flnt, sagði pabbi. Er það svona sem ætlar að bjarga efnahagnum hjá okkur? — Kannski ekki alveg. En það var nú reyndar ÆSKAN - Blaðið er nú orðið 77 ára gamalt og er alltaf frískt og nÝ**' 28

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.