Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 32

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 32
Nú fér haustið að nálgast og dagamir styttast óð- um. Áður en langt um I ður taka fjallatindarnir að falda hvítu og napur næðingur vekur hroll hjá mönn- unum og kvíða fyrir komu vetrarins, sem óðum nálg- ast. Heyönnum, þessum þýðingarmesta starfstfma sveitaþóndans, er senn að verða lokið. Mikið er undir því komið, að öffun heyjanna hafi gengið vel. Þá get- ur þóndinn litið bjartari augum fram á veginn, og þær ákvarðanir, sem hann þarf að taka að þeim loknum, verða léttari og vandaminni. En þó að starfinu við heyskapinn sé lokið, er ekki því að heilsa, að neinn hv.ldartfmi sé í nánd. En störfin verða önnur, og er það góð tilþreyting frá hey- vinnunni, sem margir voru farnir að þreytast á. Nú taka göngurnar og réttirnar við. Svo stendur skrifað í almanakinu, að réttir hefjist í 21. viku sumars. Þá er farið að smala fénu ofan úr óbyggðunum. Víða á landinu eru göngur mjög langar og erfiðar og taka mikinn tíma. En oft er glatt á hjalla hjá gangnamönnunum uppi á reginfjöll- um. Það er hressandi að þeysa á góðum hestum yfir auðn og öræfi landsins, enda er það draumur flestra unglinga að fá að fara með í göngurnar. En haust- veðráttan er hverful og mörg dæmi eru til um það, að gangnamenn hafi komist í hann krappann. Reynir þá oft á þolgæði og þrautseigju, og hefur margur fengið sig fullreyndan f þeim svaðilförum. Þegar þúið er að reka féð af fjalli, byrjar hátíðin heima í sveitinni. Réttardagurinn hefur jafnan verið einn af merkustu dögum ársins. Allir, sem vettling1 geta valdið, fara í réttirnar. Þar er oft glatt á hjalla- Allir þeir, sem alist hafa upp í sveitunum, eiga margar góðar endurminningar tengdar við réttardaginn. Hinir stóru hópar af fé, sem kemur fallegt og Ijónfjörugt af heiðunum eftir paradísartilveru sumarsins, eru ein- hver fegursta sjón, sem hægt er að hugsa sér, oQ verður fjestum ógleymanleg, sem séð hafa. Ég sagði við paþþa að ég skyldi aka fyrir hann, þegar hann yrði þreyttur, hann skyldi þara láta mig vita. Hann sagði að við yrðum að bíða dál tið með það. Þvf umferðin hefði aukist mikið. — Það koma stöðugt rútu- b'lar og hjólreiðamenn öðru hverju. Það væri þó lögulegt eða hitt þó heldur ef við keyrðum á hjólreiðamann. Þegar þið eruð búin að fá meiri æfingu á heístunum skulum við reyna. Þá sagði ég að við Rósalinda gætuim vel ekið, ölöku- maðurinn hefði sagt að við værum reglulega dugleg. Það hafði pabbi ekki hugmynd um og va.rð glaður við, þó hann segði að Mirra hefði nú betri ökumannshendur en við, og hún myndi áreiðanlega geta haldið f taumana með meira öryggi en við, ef hún fengi bara að æfa sig dálftið. Nú glaðnaði yfir Mirru. Hún hafði nú vorið að hugsa um einkunnirnar sínar og það var ekki svo skemmtilegt. Þegar við vorum komin upp á hæðina fórum við aftur inn ( vagnana. Mamma fór inn í svefnvagninn til O litlu. Við ókum ægilega hratt niður brekkuna, að okkur fannst. Pabbi varð að taka rækilega í hemlana. Það voru hemlar á vagninum okkar alveg eins og á bfl. En þeir litu ekki út eins og bílhemlar heldur var það sveif, líkust sveif á gam- alli kaffikvörn, bara stærri. Nú fór að lifna yfir öllu. Verslanirnair voru opnar og það var heilmikið að gera á bensínstöðvumum. Við ræddum um hvar við ættum að stoppa og hv la hestana. Við vildum ekki stoppa við einhverja bensínstöð, vi?5 vildum stoppa, þar sem hestarnir gætu haft það gott. — Hvað gengur á inni í vagninum? saigði pabbi. Ég gáði. Jú, það var Knutti sem var ac5 leika sér með flugvélina sína svo hin áttu á hættu að fá hana í augun. Pabbi sagði, að ef hann hætti þessu ekkii strax, þá tæki hann flugvélina af honum og hengdi hana upp f l°" . þar yrði hún kyrr alla ferðina. Þá varð allt rólegt um stun • — Mamma bankar á gluggann í aftari vagninum, s mil'i að Dessí. - - Það er eitthvað sem hún vill. Pabbi sto hestana. — Ég held við verðum að fá okkur sfma hér á vagnanna, sagði mamma. Þegar hún loksins gat o, gluggann, sem var greinilega erfitt, sagði hún: — s þið ekki, að við ókum fram hjá stórri verslun þarna? er þegar langt fyrir aftan. Þið eruð nú lögulegir sölume Maður verður að Ifta f kringum sig f þessu starfi. Við lofuðum öll að við skyldum bæta okkur, og s g k'ktum við f allar áttir. Nú þarna var Iftil kirkja rétt veginn. Hún virtist vera mjög gömul. Rétt á eftir ókum niöur dálitla brekku. Þá hrópaði Dessí: ti — Hér vildi ég stoppa. Sjáið þið hvað hér er fal|e9' — Stopp! sagði pabbi við hestana. {, Við sáum að hér var gott að stoppa. Milli hvítu bjar stofnanna sáum við glampa á vatnið vinstra megin { veginn. Grasivaxin brekka náði niður að vatninu. Þarname5 stór, græn flöt, sem við gátum ekið hringinn f kring vagnana. |(|<a, — Hér vil ég baða mig, hrópaði Rósalinda. — fc9 ég líka, hrópuðum við öll hvert f kapp við annað. ^, — Jæja, klárarnir, nú skuluð þið bráðum fá að hvíla y^. ur, sagði pabbi og stýrði hestunum inn á gamla veg n Vagnamir hristust og ultu til. Mamma kom út í 9|U^ k0||. aftur. Hún hélt að vagnamir væru alveg að velta um - En þegar við stoppuðum og hún kom út sagði hún 9 | að allt hefði jú gengið vel, og fallegri stað en hér varla hægt að finna. ÆSKAN 30 Bókaskrá blaðsins er send til allra kaupenda með þessu Þ*ð 01

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.