Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 34

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 34
Glæstir draumar „Letingjar," kallaði hún niður til þeirra. „Ef ég kæmi til ykkar, munduð þið á augabragði hætta, og svo fengi ég ein að hafa ánægjuna af því að bera burt allt ruslið, sem þið hafið klórað saman. Nei, ég ætla að fara út með Kát og tína sveppi. Ég er að hugsa um að kenna honum að þefa þá uppi." Hún hljóp niður í eldhús til Önnu og bað hana um kaffi í hitaflösku og vænan böggul af brauðsneiðum. „Þetta hefur allt farið í hund og kött, Anna, síðan mamma kom heim. Ég hef ekkert æft mig síðan. Og tíminn líður óðfluga, ég á að taka prófið í maí. Nú tek ég hlutverks- heftið með mér, fer út á Höfða og sest þar og æfi mig. Ef ég finn þar eitthvað af sveppum þá tíni ég þá, — þú skilur, að ég læt, sem ég hafi farið til þess. „Jæja, jæja, litla tátan mín--------------ég er bara að velta fyrir mér, hvernig fer, ef þú kemst inn I þennan skóla, með peningana á ég við," sagði Anna. „O, það verða einhver ráð, Anna. Ég spara eins og ég get. Ég á fimmtíu krónur í sparisjóðsbókinni minni, og--------------já, svo er ég nú ekki komin í skólann. Ég þarf að kaupa mér kennslu fyrir þessar fimmtíu krónur, ég má til að gera það fyrir prófið." „Geturðu ekki beðið Melenius að hjálpa þér?" „Ertu alveg--------. Heldurðu, að hann gefi sér tíma til þess? — Og svo vildi ég það ekki." Höfðinn gnæfði hátt utan við bæinn, og Tim skun ' aði þangað. Hún leitaði uppi sólhlýja laut og settist P ' Síðan tók hún að lesa og æfa eitt af hlutverkum Þe'^ sem hún ætlaði að fara með við inntökuprófið í leiksK anum, en hún hafði ákveðið að reyna að komast í na ' Anna var hin eina, sem hún hafði trúað fyrir þessu. An hafði í fyrstu verið hikandi og þótt það þung áby'98.* vera ráðunautur hennar um þetta. Það var kostnaðun ' sem óx henni mest í augum. En Magga hafði fengið ganga í menntaskóla án þess að skulda nokkuð sl Færi nú svo, að Tim stæðist prófið, rak víst að Þv'' hún yrði að minna Möggu og mömmu hennar á Þe . Anna bollalagði og velti fyrir sér, áður en hún sva' Tím' én skal „Jæja, reyndu þetta þá í herrans nafni, og eg .^ steinþegja. Þú verður að brjótast þá leið, sem Þu v þér sjálf, og mig grunar nú helst, að þetta sé hin r Sumir eru þannig, að þeir þrífast betur við að svelta lifa við allsnægtir. Ojæja, Timma m'n, ekki er hseg a segja, að þú hafir nein rlfandi laun ( þessari búð, en kara' er þó örugg staða. Og ekki er vlst hægt að kalla lelK ^ þín-' starfið áhættulausa atvinnu. En það ert þú, sem lifa þínu lífi, en hvorki ég eða Magga né mamma H'" j Anna blaðaði öðru hverju i sparisjóðsbókinni sinn'i að hún hafði dregið ofurlítið saman til elliáranna- SUNDHÖLL í EYJUM Hin nýja sundlaug Vestmannaeyi"1^ f Brhnhólalaut var víg8 10. júlí sl. ¦ vióstöddu miklu fjölmenni, utn 2°° manns, eða nœr helmlngi basjarbu ¦ Sundlaugin er fullkomin keppnlsla"9' 25 metra löng, og búin öllum fullko"^ ustu tækjum, rúmgóðum búningskls* um og gufubaSstofu. Byrjað var á byð^ Ingunni á sfSastliðnu ári en hún e byggð samkvœmt danskri telknlnð"' ÆSKAN - fi bókaskrá blaösins er boðið upp á mörg hundruö úrvate^ 32

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.