Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 39

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 39
Guðm. Sæmundsson JJj^TUNGUFOSS 1 vörUflutningaskip úr stáli með 1700 ha. B. W. dísilvél. ^asrð: 1176 brúttórúmlestir — 529 nettórúmlestir — °° D. w. lestir. Lestarrými 109 þús. teningsfet. Gang- a°': 13,3 sjómílur. Farþegarými fyrir 2. T ^ðalmál. Lengd: 73,16 m. Breidd: 11,61 m. Dýpt: 3,66 m. Un9ufoss var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaup- oannahöfn fyrir Hf. Eimskipafélag (slands og afhent 29. 8 tóber árið 1953T Til Reykjavíkur kom svo skipið þann . nóvember það ár undir stjóm Eyjólfs Þorvaldssonar ^'Pstjóra. Tungufoss var síðan í þjónustu E. í. um 21 a s skeið. Sigldi skipið nær eingöngu til hafna í N.-Evrópu til r strandferða nér innanlands. Þó fór skipið eina ferð Brasiifu (Permambuco, Recife, Rio de Janeiro og Santos) 1954 og er það eina skip E. í. sem siglt hefur til S.- ^^eriku KW afhent E. [. seldi Tungufoss grískum kaupendum á arið 1974. Hlaut það þá nafnið Messína og var í Hamborg 24. janúar það ár. M.S. FJALLFOSS 2 Vöruflutningaskip úr stáli með 2750 ha. B. W. dísilvél. Stærð: 1976 brúttórúmlestir — 775 nettórúmlestir — 2600 D. W. lestir. Lestarrými 160 þús. teningsfet. Ganghraði: 13,5 sjómílur. Farþegafjöldi: 2. Aðalmál. Lengd: 85,46 m. Breidd: 13,12 m. Dýpt: 4,55 m. Fjallfoss var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaup- mannahöfn fyrir Hf. Eimskipafélag íslands. Var skipið af- hent félaginu þann 10. febrúar árið 1954. Hingað til Reykja- víkur kom Fjallfoss svo 3. mars það ár undir stjórn Ey- mundar Magnússonar skipstjóra. Fjallfoss er ehn í siglingum fyrir Eimskipafélagið og hefur .reynst vel. Aðallega er skipið I Evrópuferðum nú orðið, en áður sigldi.það einnig til Bandaríkja N.-Ameríku. M.S. BRÚARFOSS 2 Vöruflutningaskip úr stáli með 3980 ha. B.W. dísilvél. Stærð: 2336 brúttórúmlestir — 1110 nettórúmlestir, 4065 D.W. lestir. Lestarrými: 194.600 teningsfet, þar af rúmlega 100 þús. teningsfeta frystirúm. Ganghraði 14 sjómllur. Að- almál: Lengd: 102,25 m. Breidd: 15,38 m. Dýpt: 8,10 m. Farþegarými er fyrir tvo farþega og tala skipverja er 30. Brúarfoss var smíðaður í Álaborg fyrir Hf. Eimskipafélag (slands og er systurskip M.s. Selfoss. Skipið var afhent E. í. 25. nóvember 1960 og kostaði fullsmíðað 85,2 milljón- ir ísl. kr. Hingað til Reykjavlkur kom Brúarfoss svo þann 16. desember 1960, undir stjórn Jónasar Böðvarssonar skipstjóra. Skipið siglir ýmist til Evrópuhafna og Banda- ríkjanna. LEIÐRÉTTING í síSasta þætti var rangsagt aS E.f. hefði selt M/s Lagarfoss. HiS rétta er aS félagiS seldi M/s Laxfoss og hefur skipiS nú veriS afhent hinum erlendu kaupendum. Þáttur um Laxfoss kenv ur svó á næstunni. v ^KAN - Allar bækur bókaskrárinnar eru sendar í póstkröf u ef óskaö er 37

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.