Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 40

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 40
FOKKER FRIENDSHIP Ljósm. Arngrimur Sigurðson. TWIN OTTER NR. 243 TF-REG Skráð hér 22. apríl 1974 sem TF-REG, eign Vængja hf. Keypt af Frederic B. Ayer & Associates inc. (N955JM), New York. Flugvélin hafði verið keypt ný ásamt 5 öðrum alveg eins (sjá nr. 231), af Aeralpi í Feneyjum árið 1967 og ferjúflogið til Feneyja um Gander og Azoreyjar. (I-FALO). Frederic B. Ayers & Associates Inc. keypti svo allar flug- vélarnar í apríl 1969 og var l-FALO þá ferjuflogið sömu leið og áfram niður til Fort Lauderdale, þar sem vélin var leigð Mackey International Airlines (N995JM) og not- uð til farþegaflugs milli Florida og Bahamaeyja. Árin 1972 og 1973 framleigði Mackey síðan flugvélina Ozark Airlines, uns Vængir hf. keyptu hana. Flugvélin var smíðuð hjá De Havilland, Kanada í Ontario. Raðnúmer 46. NR. 244 tf-fip Skráð hér 6. maí 1974 sem TF-FIP, eign Norsk Leas'n9 & Factoring A/S, Oskarsgate 30, Oslo, í vörslu Flugfé|aö íslands hf., Reykjavík. Flugvélin var keypt af lnternation Fluggesellschaft mbH í Dusseldorf (D-BEKU); æt,u^var farþega- og vöruflutninga. Fyrsti eigandi hennar Braathens í Noregi (LN-SUG, 1961), en Fokkerverksrn' urnar keyptu hana og breyttu henni úr 100-gerð (PH'P og seldu hana TAA (Trans-Australia Airlines) 1969 f TFH), en frá Ástral u fór hún til Þýskalands og íslands- Hún var smíðuð í maí 1961 hjá N. V. Koninklijke Ne e landske Vliegtuigenfabriek Fokker í Hollandi. Raðnúm 10176. Reynsluflogið þar sem PH-FCP. g, Skrúfuþota þess, sem af sumum er í gamni kölluð Pa hetta vegna litar hins þýska búnings hennar, er,einog heppileg til vöruflutninga þar eð farmdyrnar eru stórar hafa smáb lar verið fluttir með henni nokkrum sinnum- DHC-6-200. Hreyflar: Tveir 579 hha. Pratt & Whitney PT6A-20. Vænghaf: 19,81 m. Lengd: 15,77 m. Hæð: 5,66 m. Vængflötur: 39,02 m2. Farþegafjöldi 19. Áhöfn: 1—2. Tómaþyngd: 2.996 kg. Grunnþyngd: 3.141 kg. Hámarksflug- taksþyngd: 5.263 kg. Arðfarmur: 2.122 kg. Farflughraði: 255 km/t. Flugdrægi: 185 km (með hámarksarðfarm, eða 1.520 km með fulla eldsneytisgeyma). Þjónustuflughæð: 8.000 m. 1. flug: 20. maí 1965. ÆSKAN Kostakjör blaðsins á öllum R0||S' FOKKER F-27-700. Hreyflar: Tveir 1.850 hha. " ^ Royce Dart 514-7. Vænghaf: 29,00 m. Lengd: 23, ^ Hæð: 8,50 m. Vængflötur: 70,00 m2. Farþegafjö^'- ^ Áhöfn: 2. Tómaþyngd: 11.293 kg. Grunnþyngd: 1'-4 (11.643 kg með eldhúsi í utanlandsflugi). HámarksfWð ^ þyngd: 18.370 kg. Arðfarmur: 4.650 kg. Farflughr3*’’ ^ km/t. Flugdrægi: 1.250 km. Þjónustuflughæð: 8-8 1. flug 24. nóv. 1955. bókum bókaskrárinnar gilda allt

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.