Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1976, Qupperneq 42

Æskan - 01.09.1976, Qupperneq 42
Kristján Eldjám. KRISTJÁN ELDJÁRN, forseti, sendi Æskunni afmæliskveðju 1969: Margar hugljúfar bernsku- minningar eru tengdar Bainablaðinu Æskunni. Hún var góður gestur á sveitaheimilinu, þar sem ég ólst upp fyrir fjórum til fimm tugum ára, og góður gestur er hún enn á þús- undum heimila, þar sem yngstu lesendurnir b ða hennar með eftirvæntingu. Æskan hefur nú verið á veg- ferð sinni um landið í sjö- tíu ár. Það er langur timi og virðulegur aldur, en síst eru á henni ellimörk. Hún er glaðleg og frjálsleg og leik- ur á marga strengi við hæfi lesenda sinna og lætur ekkert leiðinlegt slæðast inn fyrir sínar dyr. Gott eitt er erindi hennar. Ég óska Æskunni til ham- ingju með merkisafmælið og þakka langt og gott starf hennar fyrir börn landsins. ÍVAR H. JÓNSSON, formað- ur Blaðamannafélags is- lands 1968, skrifar þá: Æskan — 70 ára á þessu hausti — er ekki einungis mest lesna íslenska barna- blaðið, heldur og eitt af elstu blöðum, sem út eru gefin á íslandi og jafnframt f hópi þeirra, sem náð hafa stjóri blaðsins, skáldið Sig- urður Júlíus Jóhannesson, markaði þegar í upphafi þá stefnu í efnisvali, sem arf- takar hans í starfi hafa síð- an fylgt í meginatriðum: Fyrst og fremst hefur þess verið gætt að efni blaðsins, væri við hæfi lesendanna, að lestur þess veitti börn- HVflO SEGIfl ÞEIR? (var H. Jónsson. mestri útbreiðslu, hún skip- ar virðuiegan sess meðal íslenskra blaða og hefur löngum átt þátt í að full- nægja lestrarþrá og lestrar- þörf barna og unglinga. Stórstúka (slands hóf út- gátu Æskunnar seint á ár- inu 1887 „til eflingar bind- indi og góðu siðferði, fram- förum og menntun unglinga yfir höfuð“, og fyrsti rit- urn gleði, jafnframt þvi sem blaðið hjálpaði þeim að vera góð börn og stuðlaði að því að lesendurnir ungu yrðu upplýst börn, svo grip- in séu setningabrot úr rit- stjórnarávarpi í einu af fyr&tu afmælisblöðum Æsk-' urrnar. Núverandi ritstjóri Æsk- unnar, Grímur Engilberts, hefur á síðustu árum ekki aðeins lagt áherslu á mikla fjölbreytni í efnisvali, held- ur líka fjörlega uppsetningu og umbrot, og þannig tek- ist að gera blaðið einstak- lega líflegt og skemmtilegt. Sístækkandi hópur kaup- enda bendir eindregið til þess að lesendurnir ungu kunni vel að meta það ágæta starf sem við útgáfu blaðsins er unnið. Á þess- um tímamótum í sögu blaðs ins verður því ekki í ^ bragði annað séð en Æs an eigi framtíðina fyr'r s og mun á komandi áratug^ um flytja uppvaxandi kyu slóðum lesefni þeinn 1 iSkemmtunar og fróðleiks_ Þá árnaðarósk á ég beS barnablaðinu til handa n^ á sjötugsafmælinu, aS Pa^ verði lengi enn kær heimil|S vinur íslenskra ungmenn3' Richard Beck. RICHARD BECK, prófess°r’ skrifar: Barnablaðið Æskan og ^ höfum átt langa samfy 9 Hún var mér ksöi^o^11 lestur á yngri árum n110 ,p heima á ættjörðinni, fylgdi mór yfir hafið og ur verið mér jafn kser^|fa inn gestur í meira en öld í Vesrurheimi. Mér er það því bseði IjP og skylt að senda henn' hið breiða ha. N-J, ir legar þakkir og ÆSKAN - Komið og skoðið úrvallð i bókakjallara biaðsins, Laugaveg' ^ 40

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.