Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1976, Side 45

Æskan - 01.09.1976, Side 45
Hefurðu séð svona dýr fyrr? Þetta er lama-dýr. Það er hægt að Árlega er slegið upp stórveislu. Litla telpan veit vel, að þetta er pabbi hennar Iwu, sem er með grímuna. Þess vegna eru þau ekk- ert hrædd. Eftir smástund fara all- ir að dansa. Þau spila og syngja og dansa alla nóttina. ÆSKAN - Blaðið er fyrir alla fjölskylduna á öllum aldri. r ða á lamadýri og búa til föt úr ullinni af því. í dag ætlar Iwa til borgarinnar með pabba sínum og mömmu. Þau ætla að selja skálar og krúsir og maís og baunir. Hérna stendur mamma hennar Iwu. Hvað ber hún á bakinu? Nú eru þau komin til borgarinnar. Þau eru í sparifötunum og öll hafa þau teppin sín meðferðis. Þeim þykir vænt um teppin sín. Þau . nota tepp'n sem yfirhafnir og sitja á þeim og breiða þau yfir sig, þeg- ar þau fara að sofa. Hvað vildir þú kaupa hérna? Hérna eru foreldrar Iwu. Þau búa leirskálar og potta. í stóra vas- ar>um fyrir aftan pabba Iwu er 9eymt mjöl og korn. Slíkur vasi er kallaður krukka. Hérna er mamma Iwu. Hún er á akrinum. Hvað er hún að gera? Stóri bróðir Iwu er l'ka á akrinum. Hann er að skera korn. Þau rækta maís. Bróðir Iwu er að bera maís- poka heim. Við erum stödd í Perú. Perú er í Suður-Ameríku. í heitu löndunum gengur fólk mikið. Það gengur og talar saman og gengur í vinnuna. Hérna er drengur að leika á flautu og tvær stúlkur, sem ætla að fara að spinna ull. Þær snúa ullina sam- an í langa, fína þræði. Önnur telp- an heitir Iwa. Hún ber litla bróður sinn á bakinu. Mamma Iwu er að elda. Hún sýð- ur matinn yfir eldi inni í húsinu. Það kviknar ekki í gólfinu. Það er úr leir. Mamma Iwu sýður baunir. Þeg- ar hinir koma af akrinum á að borða þær. 43

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.