Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 46

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 46
37. „En hefur þú séð nokkurn grunsamlegan náunga vera að sniglast hér um skóginn?" spurði amtmaðurinn karlinn meðan þeir voru að hafa hlutverkaskipti. „Nei,“ það hafði gamli maðurinn ekki séð. „Jæja, vertu fljótur að ná í tappann." 38. Þeir skiptu nú um, karl fór á bak, en amtmaðurinn stakk fingri sírrum í gatið á tunnunni. „Gættu þln nú að detta ekki af baki og ekki máttu slóra neitt,“ sagði y ir( valdið í ströngum tón. „Ekki stend ég hér I allan da{J- 39. Amtmaðurinn varð þó að taka á allri sinni þolinrnse •> því að ekki kom öldungurinn til baka aftur. Amtmaður o ^ því að sér fingurinn, en þá brá honum fyrst veruleð3 brún, þvf að rödd inni í tunnunni sagði: „Nú fæ ég 1 dali I viðbót." Tók þá amtmann að gruna margt. Meistaraþjófurinn NORSK MYNDASAGA, ÞÝDD OG ENDURSÖGÐ 40. Daginn eftir kom meistaraþjófurinn til amtmanns og vildi fá dóttur hans. „Þriðja prófið verður þú að ganga í gegnum, áður en þú færð dóttur mlna: Ef þú getur náð lökunum úr hjónarúminu hjá mér, án þess að við vitum af, þá færðu dóttur mína fyrir konu.“ — „Ekki er það ómögu- legt,“ svaraði strákur. 41. Næstu nótt kom meistaraþjófurinn að húsi amtmanns og hafði með sér gervimann, gerðan úr hálmi og heyi. Hann klifraði síðan upp stiga, sem lá uppi við ve^'[?ur rétt við svefnherbergisglugga amtmannshjónanna. Stra lét manninn banka létt I gluggarúðuna. H 42. Amtmaður hrökk upp af værum blundi við P0 ’ en hann var viðbúinn öllu því versta, greip hann &y . sína og skaut á manninn, sem var að gægjast inn. araþjófurinn flýtti sér niður úr stiganum. ÆSKAN - Bókabúð blaðsins selur: Bækur, ritföng, leikföng, gjafavör11^ 44

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.