Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 48
1. Fiddi hringir til Balla og Viggu: 5. „Við skulum klifra hér yfir grind- 6. „Aha! Sjáðu bara," hvlslaði Balli
„Ég er hér með ðvænta gjöf til verkíð í stað þess að ganga inn að Viggu. „Sérðu Fidda?" —
ykkar. Flýtið ykkur að koma 67 mín." um hliðið." —
2. Balli: „Það er ágætt. Við komum
eins og skot I einum grænum..." —
T 1&V"J.....'S'l"1'! l:lT¦¦!l,¦.,J,' i
'rJáf [t^^s sD-v
^V/ <W>c\ f(M\\
Uf7A\ d\
=<-. /C^s^ L~-jwár><
3 Æ%m*-' Jljt::
3. Balli: „Við skulum hoppa fyrst út
um gluggann og fara krókaleiðir til
hans. Það er aldrei að vita hverju
hann kann að finna upp á." —
' JtH
....¦' * » 4
4. „Þetta er auðvelt, komdu bara á
eftir mér, en hafðu ekkl hátt, svo að
Fiddi heyri ekki tll okkar." —
¦ , -l-l,l.—.—-I,—.¦¦¦.¦¦ !¦¦ | ,
,.—¦-—.—..... .11. ¦...........I ".—
Æringjarnir
7. Innan við hlið:ð stóð Flddi og við
hlið hans var stór hraukur af snjó-.
boltum. —
8. „Æ! æ! Hvað er þetta?" hrópar
Fiddi. Og nú er það hann, sern
verður fyrir skothrlð af snjókúlum-
Sér grefur gröf þó grafl.
Barnið: Mamma, hvernig
fór pabbi. að því, að verða
prófessor?
Móöirin: Sjáum till Svo að
þú ert þá farin að furða
þig á því Ifkal
— • —
Kalli: Eigum við að leika
að við séum gift?
Maja: Nei, það gerum við
ekki. Þú manst, að hún
mamma hefur bannað okkur
að hafa hátt.
— • —
Húsmóðirin: Eruð þér
músíkalskur?
Leigjandinn: Já, ég lék
mikið á píanó þegar ég var
ungur.
Húsmóðirin: Það var
heppilegtl Vilduð þér þá
gera svo vel að hjálpa okk-
ur hérna niðri í stofunni.
Ég þarf að flytja píanóið «11
— •' —
Dómarinn: Sjáið þér nú,
að það var rangt af yður að
stela svíninu?
Sá seki: Já. Mér datt ekki
í hug, að það mundi hrlrta
svona hátt.
— • —
Kalli: Heyrðu pabbi. NÖ
er ég hættur að sitja í aft-
asta sætinu í mínum bekte
Pabbi: Það er ágætt. Þá
skal ég gefa þér 25 aura.
En hvernig stendur á þasS*
um framförum?
Kalli: Öftustu sætin voru
máluð ( gær.
iÆSKAN - Símanúmer ritstjóra blaösins er 10248.
46