Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 50
FISKUR SEM KERTALJÓS
í sumum ám í British
Columbia er fiskur, sem er
svo feitur að hægt er að
nota hann fyrir Ijós eða blys
eftir að hann hefur verið
hertur. En líka er hann ágæt-
ur til matar, eins og besta
sfld, og eru veidd ósköpin
öll af honum og sumt notað
í bæðslu. En þegar fiskur-
inn er notaður sem kerti er
sporðinum á honum stungið
f leirmola og kveikt á nef-
inu. Svo brennur hann ró-
lega eins og besta kerti og
hryggurinn kemur f kveiks
stað.
FRANSKAR KARTÖFLUR
Séu franskar kartöflur tekn-
ar strax úr pottinum og settar
f stóran brúnan pappírspoka,
og pokinn hristur vel, drekkur
pappirinn strax f sig feitina.
Þær haldast líka val heitar í
pokanum, ef ekki i aS nota
þœr atrax.
1. Strákarnir hafa verið I heldur slæmu skapi eftlr ófarirnar með fisklnn og
bætir það skapið að nú er fríið útl þvl skólinn byrjar á morgun. — 2. Kennarinn
þeirra var'ekki kominn úr sumarfríinu og þeir höfðu heyrt að nýi kennarinn
va?ri
gömul jómfrú eins og það er kallað. — 3. „Veistu hvað," segir Bjössl glottandi.
„mér dettur ( hug, að við ættum að leika dálitið á þá gömlu, svona fyrsta daginn-
Ég gæti farið ( stelpuföt — og leikið á hana." „Já," segir Þrándur, „en hvað me
hárið?" — 4. „Það eru ráð með það. Komdu með út f hesthús og þá skalt þú bara
sjá." Þeir gera það. „Sérðu," segir Bjössi, „það veltlr ekkl af að fara að losa
hana
Gránu við eitthvað af þessu mikla faxi." Og Bjössi hleypur eftir skærum og W1
að klippa. Þrándur safnar hlæjandi saman hrosshárinu. „Það verður sjón að SJ
þig með þetta reyfi. — 5. Þeir fara nú f felur upp á loft meðan þeir eru að sau
hárkollu úr faxinu. „Þetta er einmitt rétti llturinrt," hlær Bjössl meðan hann
saum«r
. máta
faxið fast á gamla húfu. — 6. Loksins er hárkollan tilbúin og Bjössi fer ao
hana. Þeir hlæja rnikið og Bjössi stynur upp milli hlátursrokanna: ,,Ja, Þett3
alveg hæst móðins, eins og stelpurnar hafa það f dag, druslulegt og flókið.
48