Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1976, Side 50

Æskan - 01.09.1976, Side 50
FISKUR SEM KERTALJÓS f sumum ám í British Columbia er fiskur, sem er svo feitur að hægt er að nota hann fyrir Ijós eða blys eftir að hann hefur verið hertur. En líka er hann ágæt- ur til matar, eins og besta síld, og eru veidd ósköpin öll af honum og sumt notað í bæðslu. En þegar fiskur- inn er notaður sem kerti er sporðinum á honum stungið í leirmola og kveikt á nef- inu. Svo brennur hann ró- lega eins og besta kerti og hryggurinn kemur í kveiks stað. FRANSKAR KARTÖFLUR Séu franskar kartöflur tekn- ar strax úr pottinum og settar ( stóran brúnan pappírspoka, og pokinn hristur vel, drekkur pappírlnn strax ( sig feltina. Þær haldast líka vel heitar f pokanum, ef ekki i aS nota þær strax. 1. Strákarnir hafa verið I heldur slæmu skapi eftlr ófarirnar með fisklnn og bætir það skapið að nú er fríið útl þvl skólinn byrjar á morgun. — 2. Kennarinn þeirra var'ekki kominn úr sumarfríinu og þeir höfðu heyrt að nýi kennarinn vasr gömul jómfrú eins og það er kallað. — 3. „Veistu hvað,“ seglr Bjössl glottandi. „mér dettur f hug, að við ættum að leika dálítið á þá gömlu, svona fyrsta daginn- Ég gæti farið í stelpuföt — og leikið á hana.“ „Já,“ segir Þrándur, „en hvað me hárið?“ — 4. „Það eru ráð með það. Komdu með út f hesthús og þá skalt þú bara sjá.“ Þeir gera það. „Sérðu,“ segir Bjössi, „það veitlr ekkl af að fara að losa han® Gránu við eitthvað af þessu mikla faxi.“ Og Bjössi hleypur eftlr skærum og byr)a að klippa. Þrándur safnar hlæjandi saman hrosshárinu. „Það verður sjón að SJ þig með þetta reyfi. — 5. Þeir fara nú í felur upp á loft meðan þeir eru að saum 6aumar hárkollu úr faxinu. „Þetta er einmitt rétti llturinn," hlær Bjössl meðan hann faxið fast á gamla húfu. — 6. Loksins er hárkollan tilbúin og Bjössi fer að ^ hana. Þeir hlæja mikið og Bjössi stynur upp milli hlátursrokanna: „Ja, Þ®tta alveg hæst móðins, elns og stelpurnar hafa það f dag, druslulegt og flókið. __ 48

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.