Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 27

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 27
 Ai in ^BJÖSSI BOLLA SUMARÆVINTÝRI 33. En hvað var nú þetta, sem kom á fleygiferð eftir teinunum? Líklega er þetta það, sem þeir kalla járnbrautareiðhjól? Kannski gæti ég fengið að fljóta með til baka. Á þessu hjóli sat maður í einkennis- búningi járnbrautanna. 34. „Nei! hó! taktu mig með góði maður ég þarf að ná lestinni." Og Bjössi veifaði og hrópaði til mannsins eins hátt og hann gat. Maðurinn stansaði alveg hissa á því að hitta fáklæddan strák þarna úti í óbyggðum skógarins. 35. Jú, tiann mátti gjarnan hoppa upp á hjól og halda sér fast, sagði ókunni maðurinn. Og á leiðinni fékk hann að heyra alla söguna um týndu buxurnar og kapphlaupið mikla, sem Bjössi vann, án þess þó að vita eiginlega af því. 36. Þeir komu fljótlega til járnbrautarstöðvarinnar. Þar fékk Bjössi að vita að næsta lest færi ekki fyrr en seint um kvöldið. Hann tók því með ró og settist á bekk undir stöðvarklukkunni. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.