Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 46

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 46
43 Börn og bílar. Bílar þjóta eftir vegunum. Þeir eru allir smíðaðir í út- löndum. Þeir brenna benzíni. Sá, sem stjórn- ar bíl, kallast bílstjóri. Stundum eru drengir svo ógætnir að hanga í bílum, og þá meiða þeir sig. Siggi lá lengi í sjúkrahúsi, af því að hann varð fyrir bíl. Og frændi hans dó í bíl- slysi. Allir eiga að víkja til vinstri handar, þegar þeir mæta fólki eða bil, og allir ciga að líta vel í kringum sig, áður en þeir fara yfir götu. Þar, sem ljósmerki eru á götun- um, skyldi jafnan gæta þess að fara aldrei á móti rauðu ljósi. 1. Hvaða farartæki þjóta eftir vegunum? 2. Hvernig fer stundunr fyrir ógætnum börnum á götunni? 3. Að hverju þarf einkum að gæta á götum og vegum? 44 Peningar. Einu sinni skiptust þeir á vörum sínum, Bjarni bóndi og Sveinn sjómaður. Valdimar verkamaðuf vann hjá báðum og fékk vörur þeirra fyr'r vinnu sína. Nú kaupa þeir og selja fyrir pcn' inga, sem búnir eru til úr málmi eða pappn' Pabbi geymir smápcningana í buddunni- I veskinu geymir hann seðlana. Fyrir pening' ana kaupir hann allt það, sem við þörfH' umst. Hann segir líka, að ekki megi ey^“' peningunum í neinn óþarfa. Ég læt þá aura> sem ég eignast, í sparibauk. Eg veit, að safn' ast; þegar saman kemur, og kornið fy^,r mælinn. 1. Hvaða vörur getur bóndinn selt? 2. Hvaða vörur getur sjómaðurinn sclt? 3. Hvers Vegna er rétt að safna í aurabauk? LESKAFLAR FYRIR LITLU BÖRNIN Kisa hoppaði og rel^ að grípa boltann á loftl-p KJIUNNA er mjög hrein- leg. — Þegar hún kemur inn, þvær hún stígvélin sín, og setur þau út í horn. Svo tekur hún boltann sinn og fer að leika sér að honum. Hún kastaði boitanum á gólfið, þá hoppaði hann. Svo greip hún hann aftur áður en hann kom niður. Kisa sat malandi á stól. Gunnu mistókst einu sinni að grípa boltann. Þá kom kisa þjótandi niður af stólnum og hremmdi bolt- ann, eins og hún væri að ná í mús. Gunnu þótti vænt um, að kisa vildi leika sér með henni, því að Ari var úti í boltaleik. En Gunna fékk ekki að vera með, af því að hún var svo lítil. o hló Gunna. En svo týnd * boltinn. Hún leitaði íöl|l< skotum, en fann hvergi. Hún ætlaði u og tók stígvélin sfn- ** fann hún boltann. Get,u’ hvar hann var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.