Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 25

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 25
Barnasaga eftir ENEVOLD KRUSE Jim og Bob litu hvor á annan, þegar heir fóru út úr skólastofunni síðasta ^nnsludag fyrir jól. Þeir hðfðu verið vinir svo lengi, að það var erfitt að Vera allt í einu orðnir óvinir, en þaö v°ru þeir orðnir, svo að Bob hljóp á br°tt, en Jim gekk letilega heim til sín. ^hnars áttu þeir báðir heima í sömu 9otu í gömlu, ensku borginni Oxford °9 voru vanir að vera samferða heim Ur skólanum. það var bannið við jólahaldi, sem ^afði skilið þá. Þeir höfðu hnakkrifist Urn það. Púrítanar (enskur hrein- ,rúarsöfnuður á 16. öld) réðu ríkjum í ^uglandi eftir sigur Cromwells og höfðu bannað alla jólagleði! Jólin áttu að vera alvarleg hátíð án skemmtana °9 veisluhalds. Plómubúðingurinn, Sem allir Englendingar borðuðu á )0|unum, var harðbannaður, og hakararnir voru sektaöir og settir í ,angelsi, ef þeir dirfðust að baka jóla- °úðing! U errnennirnir umturnuðu öllu í eldhúsinu. amma Bobs skildi hvorki upp né niður Faðir Jims var púrítani og fannst þetta því rétt, og Jim var honum sam- mála, en hinir drengirnir í skólanum, sérstaklega Bob, voru öskureiðir. Þeir sögðu, að það væru engin jól, ef þeir mættu ekki skemmta sér og fengju engan jólabúðing. Þeir vissu líka vel, að foreldrar þeirra ætluðu að baka jólabúðing, þrátt fyrir bannið. Jim var að hugleiða þetta á heim- leiðinni. Að hugsa sér, að hann skyldi rífast við besta vin sinn út af jóla- búðingi! En, hvað var nú þetta? Mikið uppþot fyrir utan Péturskirkjuna, hávaði og vopnaglamur. Margir borgarar höfðu blátt áfram gert upp- reisn gegn banninu og börðust nú við hermenn, sem áttu að sjá um, að lögunum væri framfylgt. Æstur maður kom hlaupandi. ,,Þeir gera líka húsrannsókn!" kallaði hann. ,,Þeir taka jólabúðinginn og varpa okkur í fangelsi!" Jim lét hendur standa fram úr ermum. Hann steingleymdi allri óvin- áttu. Hann varð að aðvara foreldra Bobs, sem vitanlega áttu ,,jóla- búðing" og sjá um, að þau lentu ekki í fangelsi. Hann kom hlaupandi eftir götunni um leið og hermennirnir nálguðust húsið. Jim varð á undan. Bob leið undrandi á hann, þegar hann stökk inn, þreif ilmandi plómubúðing, sem stóð við reykháfinn og flúði út um bakdyrnar. Bob fékk ekki færi á að mótmæla, því að í þessu komu hermennirnir inn og leituðu búðingsins margumtalaða með hávaða og látum. Þetta voru ..járnsíður Cromwells — heittrúaðir púrítanar. ,,Það kom strákur hingað. Hvar er hann?" spurðu þeir og umturnuðu öllu. Mamma Bobs, sem skildi hvorki upp né niður, benti á bakdyrnar. Einn hermannanna hljóp út, en þar var engan að sjá og loks urðu ,,járn- síðurnar" að fara tómhentir. Þeir voru varla horfnir, þegar Jim klifraði niður úr stóra eplatrénu í garðinum, en þar hafði hann dulist, meðan hermennirnir leituðu — hann og búðingurinn. „Gjörið þið svo vel," sagði hann og brosti breitt, ,,og gleðileg jól." Nú skildi Bob, hvernig í öllu lá, og hann sagði? ,,Þú ert nú karl í karpinu, Jim! Þú hefur bjargað jólabúðingnum okkar!" Drengirnir tókust í hendur og það handaband innsiglaði ævilanga vin- áttu þeirra. Jim var glaður, þégar hann fór heim. Hann vissi, að hann hafði hagað sér samkvæmt anda jólanna! Þessu heimskulega banni var líka létt fljótlega. Hvað ætli ensk jól séu án plómubúðings? Englendingar geta ekki verið án hans enn þann dag í dag! Jól Þau lýsa fegurst, er lækkar slj í blámaheiði mín bernskujól. [ gullnum Ijóma, hver gröf mér skín. En kærust voru mér kerti mín. Þau kerti brunnu svo bjart og rótt, í Jesú nafni um jólanótt. Stefán frá Hvítadal. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.