Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 9

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 9
ooooooooo/ [ooooooooool \oooooooooo ^J° oooooooooo OOOOOOOOOOÍ bOOOOOOOOOO^ \OOOOOOOOOo l/OOOOOOOOO o Sannkalltsðar perlur úr djúpi barnhreinnar skúldsúlar... oooooooooo ooooooooooooooor, c ' l / u£Ty o o M ,\3)) o o Oqoooooooo J0000000000000000 c 00 o 000000000000f 000000000000000V 1000000000 o| /000000000° Ævintýri og sögur H. C. Andersens í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar er komin í 5. útgáfu hjá Æskunni. Þetta safn ævintýra og sagna danska skáldsins fyllir þrjú bindi, hvert bindi um og yfir 200 síður í handhægu broti og góðu bandi. Alls eru ævintýrin og sögurnar í þessu safni 49 talsins og fylgir þeim fjöldi teikninga. Framan við fyrsta bindi ævintýr- anna er birt stutt grein þýðanda um skáldið og segir þar m.a.: ,,Það sem gert hefur Andersen frægastan allra danskra skálda í öðrum löndum, gert hann að heims- frægu skáldi, það eru ævintýri hans. Af þeim kom út fyrsta heftið 1835 og svo þaðan af hvert á fætur öðru; létu menn misjafnlega við þeim í fyrstu, einkum í Danmörku, en áður en langt um leið, urðu þau mikils metin og vinsæl og þá ekki síst erlendis. Hafa þau verið þýdd á fjöldamörg tungu- mál og eru fram á þennan dag í mesta afhaldi víða um lönd. Kallaði Ander- sen þau fvrst „Eventyr fortalte for Börn", en seinna gaf hann þeim nafniö „Eventyr og Historier", og er það mikið safn, um 150 að tölu. Er auðvitað ekki allt jafn gott í svo miklum fjölda, en þó tekin séu aðeins þau ævintýrin, sem eru viðurkennd snilldarverk, þá er það ekki lítið safn. í þessum ævintýraskáldskaþ hefur Andersen fundiö sig sjálfan sem skáld; í honum er hann frumlegur og alveg einstakur; f honum hafa allir skáldkostir hans getað notið sín til fulls, enda er í honum meira frjálsræði og formið óbundnara en í öðrum skáldskap. En það má með sanni segja, að Andersen hefur aðdáanlega tekist að klæða ævintýri sín í list- rænan búning, sem efninu hæfir, og á þann hátt sem enginn mun geta leikið eftir. Það var eigi aðeins skáldgáfan með sínum töfrum, sem hér kemur til greina, en það var líka barnseðlið í Andersen sjálfum f sambandi við skáldgáfu hans sem gerði það, að hann gat orðið slíkur höfundur fyrir börnin sem hann varð; að hann gat samið slík barnaævintýri, sem enginn hefur getað fyrr né síðar — sann- kallaðar þerlur úr djúpi barnhreinnar skáldsálar. . ." Hve gömul var móðir Bómínu? Fílamamman er að leita að leið til Bómínu dóttur sinnar. Getið þið hjálpað henni? Á hún að fara leið A, B, C eða D? Og ef þið hafið fundið réttu leiðina getið þið líka séð hve gömul móðirin er, því að hægt er að leggja saman tölurnar á götuslóðanum gegnum skóginn. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.