Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 16

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 16
 VARÐELDAR <# # Vj; ingjr.nna varöeida vini mína og tjöld'n, það er sem ég þrái mest þýðL sumarkvöldin. Eldar kulna, a l‘ ?r h'jót* eimirþ' ii,!i . r er sem st.e/m, y ur frá öllu n vinum góðum. Jón Oddgeir Jónsson. unar tvær eins og strikin á oókstafnum A Palais de Tuileries var í miðjunni cg tengdi álmurnar uaman. Fransk-þýska stríðið og hinir auðmýkjandi samningar ollu nýrri byltingu í Frakklandi 1871. i þeim átökum réð- ust æstir Parísarbúar á Tuileries-höllina, skemmdu hana gjörsamlega, enda var hún rifin síðar. En Louvre lifði þetta ailt af. Louvre skemmdist heldur ekki mikið í heimsstyrjöldun- um tveim. í þeirri síðari voru verðmætustu listaverkin falin í frönskum hallarkjöllurum — yfirleitt umhverfis Loire-dalinn — áður en Hitler réðst inn í París. Því gat Louvre birst í allri sinni dýrð skömmu eftir að stríðinu lauk. Það eru átta aðaldyr að þessu risastóra húsi — eða byggingu. Sjö eru fyrir safnverði og listnema, sem streyma aó hvaðanæva, annað hvort til að skoða safn- muni eða taka þátt í námskeiðum á listaskóla Louvres. Það er aðeins áttundi inngangurinn, við Pavillon Denon, sem er fyrir venjulega, dauðlega menn. Um þær dyr ganga hins vegar árlega þrjár milljónir gesta. Forsalurinn stóri (en þar kaupa menn aðgöngumiða á 3 franka — ókeypis á sunnudögum) var reiðsalur Napóleons III, en þar riðu keisaralegir knapar hring eftir hring í saginu og stukku yfir tilbúnar hindranir. Héðan leggjum við upp í Ódysseifsferð okkar um 8000 ára skeið. Hér sést næstum allt, sem mannlegar hendur hafa skapað listrænt. Safnið er svo óendanlega stórt og svo ævintýralega unaðslegt, að allir ættu að fá að sjá það. ÆSKAN Hér sjáið þið níu myndir af sama manni, en i fljótu bragði virðast allar myndirnar vera eins, en svo er þó ekki, ef þið beitið athyglisgáfu ykkar. Þið munuð finna aðeins tvær myndir, sem eru eins. Númer hvað eru þessar tvær myndir? *6 Bo g jeuinu nja ‘sme nja uies ‘jeuJjpuA|/\j :usnel 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.