Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 19

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 19
spilverk úr fjarlægð, en um leið og hann nálgaðist sá hann snæhúsin í álfabænum. Alls staðar dönsuðu álfar, dvergar og dýr. Bangsi varð hrifinn og spenntur. Aldrei hafði hann séð jafnfagra sýn. Hvort hann var velkominn! Hann var borinn inn og settur við borð dvergakóngs- ins. Hann fékk hunangsmjólk að drekka og bláberjasaft, meðan hann sagði dvergakónginum allt af létta. Refurinn blés í lúður, þegar hann bjó sig til ferðar frá mjólkur- og bláberjasaftdrykkju, því að nú var matur framborinn á langborðum. Það munaði minnstu, að augun hrykkju út úr höfðinu á bangsa litla, þegar hann sá allan matinn, sem fram var borinn. Þar voru rjómakökur, kremkökur, súkkulaði- kökurog marsípankex; stórtfat með rúsínum og hnetum, hunangsbollur og ávaxtasafi úr öllum heimshornum. Litli bangsi settist þegjandi á stól og borðaði. Loks var hann svo saddur, að hann gat ekki lyft glasi lengur, en þá lyfti dvergakóngurinn glasi og vildi skála við hann. ,,Ja-há,“ sagði dvergakóngurinn. ,,Nú er aðfanga- dagskvöld — fegursti dagur ársins. Það gleðilegasta er Þó, að litli bangsi vaknaði úr dvalanum og kom til að borða kökur. Þrefalt húrra fyrir litla bangsa!" Litli bangsi roðnaði, þegar hann heyrði öll húrrahróp- in. Músakórinn söng jólasöngva, svo risu mýsnar á fætur °9 gengu umhverfis jólatréð. Það var svo stórt, að það náði næstum til lofts og skreytt var það grenikönglum og glitrandi blómum auk kertaljósa. Litli bangsi hafði aldrei séö neitt dásamlegra! Dvergakóngurinn afhenti gjafirnar, þegar allir voru Þreyttir orðnir í fótunum af dansinum og þornaðir í kverkunum af sönginum. Enginn gleymdist — allra síst litli bangsi. Hann fékk þrjár gjafir. Fallegan heimaprjón- Ætli það hafi ekki verið skemmtilegt í dvergabæ! Dvergakóngin- um fannst skemmtilegt að fá litla bangsa í heimsókn og bað alla að hrópa fyrir honum þrefalt húrra! aðan hálsklút, pínulitla vettlinga, sem hefðu hentað á músalappir og brauðskurðarbretti. Mikið var litli bangsi hrifinn. ,,Nú förum við í feluleik . . . feluleik!" hrópaði dverga- kóngurinn. Þeir fóru líka í feluleik. Sumir földu sig undir borðum, aðrir undir stólum, og hér og hvar sá í langt skott út úr einhverjum geymslustaðnum. Bangsi litli var yfir sig hrifinn. Hann dansaði og söng og hló, uns hann var svo máttvana, að hann varð að tylla sér í hásæti dvergakóngsins. ,,Ég ætla bara að hvíla mig andartak," sagði hann við sjálfan sig og þrýsti gjöfunum fast að brjósti sér. Hann steinsofnaði. Hann heyrði alls ekki dýrin segja umhverfis sig: ,,Sofðu vært, litli bangsi, hittumst í sumar." Hann hafði ekki heldur hugmynd um, þegar hann var settur á sleða og dreginn að bjarnarhellinum af tveim hreindýrum með klingjandi bjöllum. Hann vissi hvorki í þennan heim né annan, þegar dvergakóngurinn flutti hann inn og hvíslaði í eyra hans: „Góðan dvala“. Litli bangsi lá kyrr og hann dreymdi um það dýrlegasta af öllu — umjólin. LAUSN Á MYNDAGÁTU NR. 5 mar g úr h(r)yggur m í g sig Margur hyggur mig sig 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.