Alþýðublaðið - 09.04.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.04.1923, Qupperneq 1
1923 Mánudaginn 9. apríl. 78. tölubláð. Aljiinfli. Lauiiaiuál. Eins og áður hefir verið getið, báru þingmenn Reykvíkinga tram frumvarp itil laga um áð veita embættis- og starfsmömi-i uni rikisins hér í Reykjavík auka- uppbót á launum sínnm vegna þess, hve dýrtíðaruppbót þeirra er ófullnægjandi. Var farið fram á. að þeir fengju -5% uppbót. Málið ' kom fyrir fjárhagsnefnd, en hún klofnaði. Vildi roeiri hlut- inn veita 15% í Reykjavík, en io°/0 í öðrum kaupstödum, en minni hlulinn vildi enga upp- bót veita með sérstökum lögum, heldur láta veita á fjárlögum ein- hverja uppbót þeim, sem verst yrðu úti. Atdrif málsins urðu þau síðast liðinn fimtudag, að fyrst var feld breytingartillaga meiri hlutans með 17 : 10 atkv. og síðan frumvarpið' sjálft með ró atkv. gegn 11. Þessar aðfarir eru stórfurðulegar, þar sem hverju mánnsbarni er vitánlegt, að uppbót sú, er starfsmenn ríkisins fá, er margfalt minni en dýrtíðin og svo Iág, áð óskiljan- legt er, hvernig- þingið getur ætlast til, að þeir komist af, sem lágt eru launaðir undir, þótt hæst láunuðu embættism. kunni að bjargast. Auðvitað mun þingið kenna þetta féleysi, en lítill hugarléttir mun það vera starfs- mönnunum, þegar þeir gæta þess, að féleysi þetta stendur að nokkru í sambandi við það, að þingið hefir fianað með ríkið f ábyrgðir fyrir fyrirtæki ein- stakra manna, sem ekki hafa einu sinni gert svo mikið gagn, að þau híifi launað verkamönn- um sínum sæmilega, og er nú að tapa á því hundruðum þús- undá. Að vísu er þetta ekki meirá en aðrir starfsmenn hafa orðið .að þola, svo sem verka- menn og sjómenn, en hálf-kulda- iarðarf&p Jónasar Steinssonar Laugaveg 33 B er ákveðin miðvikudaginn II. þ. m. kl. I frá dómkirkjunni. Þorbjörg Þorbjarnardóttir. Steinn iónsson. H m LandsbankaMsin nýju. » i H , Þeir, sem óská að koma til greina sem kaup- m m endur að húsum bankans við Framnesveg, gefi m m sig fram í afgreiðslu bankans fyrir 20. þ. m. m . W Laudsbankí Islands. ^ m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm legt er það óneitanlega að níð- ast á þeim, sem Ijá ríkinu starfs- kraíta sinna, til þess að bæta fyrir afglöp þeirra, sem ekkert hafa saman við það að sælda ánnað en að reyna að koma sér með ýmsum brögðum undan að inna af hendi réttmætar skyldur við það. Er ekki von, að aðrar starfsmannástéttir vilji eiga lög- gjöf um hagsmuni sína undir þingi, sem svona fer að með starfsmenn þeirrar stofnunar, er það sérstaklega á að stjórna, ríkisins. Nótur. Með »Fylla< kom mikið af ódýrum nótum, svo sem: Pora- nek (kr. 1,75), Missouri (1,75), Ding-dang-dong (að eins 1,50). Nýjustu dansliefti, afaródýr, trá kr. 2,75. Hljódfæpahúsið. Peningar fundnir. Upplýsingar í Bergstaðastræti 6 uppi. • Vatnamál. Vatnalagafrumvarp stjórnar- innar, sem lagt var tyrir efri deild, hefir nú verið afgreitt til neðri deildar með talsversóum breytingum. Er því ekki örvænt um, að það kunni að ná sam- þykki í einhverri mynd, enda hefir það mál verið á döfinni síðan 1919. Eldluisdguriiiu svo nefndi eða frámhald 1. umr. fjárlagafrumvarpsins vár á laugar dagiuu. Stóðu umræðurnar yör Pantið Kvenhatarann í síma 200 eða 1269. fram á kvöld, en heldur þóttu þær daufar. Bsr þó margt á gómá, en enginn kraftur var í þeim árásar-tilraunura, sem gerð- ar voru á stjórnina, né heldur í vörnum hennar. Að síðustu sleit forseti skyndilega umræðunni að óvörum nokkrum þingmönnum, er ætluðu að taká til máls, en urðu við það útilokaðir trá því.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.