Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 23

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 23
 Anna Borg sem Halla í „Fjalla-Ey- vlndl“, á sýningu í Reykjavík 1930. Anna Borg (til vinstri) og Emilia systir hennar í „Álfhól". jólatré og Ijúffengan mat, en fyrst og fremst um jólagjaf- imar. Viö erum 6 systkinin og við vorum vissulega ekkert frábrugðin öðrum börnum hvað þetta snertir, og ég fyrir mitt leyti varð að játa, að mér fannst það hámark jóla- gleðinnar, þegar gjöfunum var útbýtt — en það gerði elsti þróðir minn, og alltaf á nýjan og óvæntan hátt. En þrátt fyrir þetta er það samt allt annað, sem hefur dýpst og varanlegust áhrif á mig. Annað var faðir minn. Pabbi fór alltaf í kirkju kl. 5 á aðfangadagskvöld, en við keþptumst við að skreyta stofurnar og punta okkur, því það var kappsmál okkar að vera búin að öllu þegar pabbi kæmi heim. Við krakkarnir vorum á verði til skiptis til að gá, hvenær sæist til pabba . . . og loksins glumdi um allt húsið: „Pabbi er að koma“. Svo opnaðist hurðin og pabbi kom inn með há- tíðlegt bros á vörum og glampa í augum og sagði: „Gleðileg jól". Hið furðulega hafði gerst, allt var gjör- breytt; jólin voru komin, því pabbi hafði komið með jólin í hjörtu okkar. — Hitt var móðir mín. Aftur brestur mig orð — því hvernig ætti ég að geta lýst því, hvað mamma var. Mamma hafði það við sig, sem ekki verður skýrt né skilið, er gerði það að verkum, að allir sem kynntust henni hlutu að elska hana og ekki gleyma henni síðan. Engum var lagið sem henni að gera jólalegt í kringum sig. Við vorum búin að borða, við höfðum dansað í kringum jólatréð, og við vorum búin að fá jóla- gjafirnar; ég sat á gólfinu og sinnti engu nema leikföng- unum mínum. Samt tók ég eftir því, að mamma gekk til eldra bróður míns — sem var orðinn stúdent og átti að sigla til Hafnar til frekara náms — leiddi hann til dyranna Sólskin og sunnanvindu r í Kandestederne 1941. milli stofanna og sagði: „Óskar minn, nú átt þú bráðum að fara í burt og dvelja að heiman næstu jól, taktu nú vel eftir, hvernig hér er umhorfs, og geymdu þá minningu alltaf og ævinlega." Þá skildi ég í fyrsta sinn, þó ég væri ekki nema barn, hina mikilvægu þýðingu jólanna; þetta Anna Borg sem Louison í „imyndunar- veikin" eftir Moliére. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.