Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 31

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 31
Jólaköttur frú Ainsworth um tveimur tímum. Hún skjögraði inn og bar kettlinginn í kjaftinum. Hún lagði hann á mottuna, og fyrst var mér skemmt. En svo sá ég að eitthvað var að." Ég kraup hjá köttunum og strauk Debbí um háls og brjóst. Hún var horaðri en nokkru sinni fyrr, feldurinn óhreinn og aurstokkinn. Þegar ég leit í augu hennar og sá dauðafölvann á lithimnunni vissi ég hvað klukkan sló. Ég þuklaði kviðinn og fékk grimmilega fullvissu, þegar ég fann harðan hnút meðal innýflanna. Lymfuæxli á háu stigi. Banvænt og vonlaust. ,,Hún er að deyja," sagði ég. ,,Hún er fallin í dá — komin yfir allar kvalir." ,,Ó, veslingurinn litli! Frú Ainsworth brast í grát og strauk kisu hvað eftir annað um kollinn, meðan tárin féllu hömlulaust niður á aurugan feldinn. ,,Mikið hlýtur hún að hafa þjáðst! Ég hefði átt að gera meira fyrir hana." Ég var þögull urn stund og fann sorg hennar seytla til mín. Svo sagði ég lágt: „Enginn hefði getað gert meira en þú gerðir." ,,En ég hefði getað haft hana hér — og látið fara vel um hana. Það hlýtur að hafa verið hræðilegt þarna úti í kuldanum, og hún svona þjáð! Og með kettlinga líka — hve marga skyldi hún hafa eignast?" Ég yppti öxlum. ,,Það fáum við sjálfsagt aldrei að vita. Kannski bara þennan eina. Það kemur fyrir. Og hún færði þér hann." ,,Já, það gerði hún." Og frú Ainsworth rétti fram höndina og lyfti litla, svarta hnoðranum. Lítill bleikur munnur opnaðist og vesældarlegt mjálm heyrðist. ,,Er þetta ekki skrítið? Hún var að dauða komin og hún færði mér kettlinginn sinn. Og það á jóladag." Ég lagði höndina á brjóst Debbíar. Ég fann engan hjartslátt. Ég vafði dulu um hræið og fór með bað út í bíl. Þegar ég kom aftur var frú Ainsworth enn með kettling- inn í höndunum og tárin höfðu þornað. ,,Ég hef aldrei átt kött áður," sagði hún. Ég brosti. ,,Mér sýnist þú hafa eignast kött núna," sagði ég. Kettlingurinn óx hratt og varð að rennilegum og fal- DOMKIRKJAN Árið 1785 var biskupsstóllinn í Skálholti fluttur til Reykjavíkur. Þar með var sóknarkirkja Reykvíkinga, hin síðasta, er stóð við Aðalstræti, gerð að dómkirkju. Hún var hins vegartimburkirkjaog orðin illafarin. Þvívar brátt byggð ný kirkja við Austurvöll. Hún var hlaðin úr steini og vígð 6. nóvember 1796. En að fimm áratugum liðnum var hún orðin of lítil fyrir hinn unga og ört vaxandi höfuðstað. Því var ákveðið að stækka hana og hún hækkuð og byggt við báða gafla, kórstúka, forkirkja með turni, og nýtt skrúðhús. Þar með öðlaðist Dómkirkjan þá mynd, sem hún ber nánast óbreytta í dag og var vígð 28. októ- ber 1848. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.