Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 36

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 36
Jólasveinarnlr fyrir framan Fríkirkjuveg 11 eftir vel heppnaða ferð. Litli jólasveinninn á miðri myndinni er litli Stúfur leikinn af Hólmfríði Ketilsdóttur. Hægra megin við hana er Anna Hinriksdóttir sem hefur leikið jólasvein frá því hún var lítil en vinstra megin við iitla Stúf er Steinar Magnússon. Askasleikir foringi jólasveinanna með galdralurkinn. sem sagt ómissandi fyrir foringja jólasveinanna. Þegar líður að jólum sé ég jóla- sveinana í huga mínum þjóta um snævi þaktar brekkur með poka um öxl á leið til byggða. Ég heyri þá tala, syngja og gera að gamni sínu. Ef ég hefði ekki gaman af þessu tilstandi, þó það sé erfitt stundum, yrði lítió úr þessum jólasveinaaevin- týrum. Svo fórum við að leika á úti- skemmtunum fyrir Vesturver og hóf- ust þá sleðaferðirnar. Þá hafði bæst í hópinn Jóhannes Benjamínsson með harmónikkuna sína. Síðan hætti Davíð en við hans hlutverki tók Jón S. Gunnarsson, en hann var með okkur hjá Ævari en síðar með mér í Þjóð- leikhússkólanum. Við þrír höfum síðan leikið á öllum útijólatrésskemmtunum í miðbænum til þessa dags. Til liðs við okkur höfum við fengið félaga úr klúbbum mínum hjá Æskulýðsráði Reykjavíkur, að ógleymdum Steinari Magnússyni, sem hefur leikið jólasvein síðan hann man eftir sér. Á síðustu jólum voru 16 jólasveinar við Austurvöll. Bjúgnakrækir, sem Jón S. Gunn- arsson leikur, lendir um hver jól í ógöngum og er alltaf einn á ferð með hreindýrasleða sinn. Jóhannes leikur a|ltaf Stekkjastaur. Jafnframt því að spila á harmónikkuna, semur Jóhannes allt- af nýtt jólasveinakvæði um hver jól. Eins og segir í kvæði Jóhannesar ,,Þegar snjórinn breiðist eins og teppi um dal og hól“ fara jólasveinarnir á snjósleða til borgarinnar en þegar autt er fara þeir í jeppa eins og sést á myndum sem teknar voru af Lars Björk í síðustu ferð þeirra. Ég hef nú í mörg ár leikið Aska- sleiki, sem er foringi jólasveinanna og er hann alltaf með galdralurkinn, sem hefur fylgt ævintýrinu í yfir 20 ár. Galdralurkurinn er þarfasta þing Askasleikis. Hann læknar gigt. Með honum er hægt að sjá í gegnum holt og hæðir, hringja til tunglsins og út um allan heim, draga sveina upp úr sköflum, spila á hann ef svo ber undir, Var hún kannski fædd filmstjarna. Að minnsta kosti sýndist hún þó nokkuð efnileg þarna, aðeins 5 ára að aldri, en auðsjáanlega í sínu fínasta pússi: Mar- lene Dietrich, kvikmyndaleikkonan fræga með hásu röddina og fætur, sem þóttu hreir.t óviðjafnanlegir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.