Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 49

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 49
,,Úti á miðju gólfi, eins og ég gerði oftast áður,” sagði lambið. ,,Hvar aetlar þú að sofa, seppi minn?" spurði lambið. ,,Ég ætla að halla mér hjá eldstónni eins og í gamla daga," sagði hundur- inn. ,,Hvar ætlið þér að sofa, pró- fessor?" spuröi lambið. ,,Ég ætla að leggja mig hérna hjá kertastjakanum," svaraði kötturinn, ,,þar kann ég alltaf best við mig." ,,Hvar ætlar þú að sofa, hani minn, spurði lambið. ,,Hérna uppi á sperrunni, rétt eins og ég væri heima hjá mér," sagði haninn. ,,Hvar ætlar þú að sofa, frú gæs?" spurði lambið. ,,Hérna hjá sorpfötunni, eins og ég er vön," sagði gæsin. Áður en nokkurt þeirra hafði fest svefninn, kom einn ræninginn aftur til þess að komast að raun um, hvort nokkur væri í húsinu. Allt var hljótt og kyrrt, og hann hélt beina leið að kertastjakanum og ætlaði að kveikja Ijós, en þá rak kötturinn í hann klærnar, heldur óþyrmilega. Ræninginn greip samt kertið og reyndi að kveikja, en þá kom seppi til sögunnar, rak rófuna niður í vatns- fötu, sem var hjá eldstónni, og slökkti með henni jafnóðum. Nú leist ræn- ingjanum ekki á blikuna; hann hélt, að reimt væri í húsinu og lagði á flótta. Þegar hann fór fram hjá lambinu, stangaði það hann, og áður en hann komst fram hjá bola, fékk hann dug- legt spark; nú tók haninn að gala uppi á sperrunni, og um leið og ræninginn slapp út úr dyrunum, lamdi gæsin hann með vængjunum í rassinn. Ræninginn hélt út í skóg til félaga sinna, eins hratt og fæturnir gátu borið hann. Þeir spurðu hann, hvernig hefði gengið. ,,Það var óskaplegt," sagði hann. ,,Þegar ég kom að kertastjakanum, rak einhver tíu hnífa í höndina á mér, og þegar ég kom að eldstónni til þess að kveikja á kertinu, lá þar einhver biksvartur náungi og skvetti vatni; ég reyndi að fara út, og þá hrinti mér T3 C >. E (Q c/> </> a> ja 3 k. 0) k- 3 ‘> E E C" « jQ. 'ca (0 o> 3 (0 >o E o to 'B. !2 o C5 einhver, og svo var einhver á bak við hurðina, sem ýtti mér út, og einhver þrjótur uppi á loftinu kallaði: ,,Slátrum honum, slátrum honum!" og hjá sorpfötunni var skósmiður, sem lamdi aftan í mig með svuntunni sinni." Þegar þjófarnir heyrðu þetta, voguðu þeir sér ekki inn í húsið aftur, en lambiðog þeirfélagarfengu þaðtil íbúöar ásamt peningunum. Lifðu þeir góðu lífi til æviloka. (Eftir skoskri þjóðsögu.) Eg er hætluleg og allir mmir ætlmgiar er sknfaö a tungu sigarettunnar a þessan myna tra Ornu Ragnarsdottur tSara Garóaskola i GaróaDæ Skotta Þessi draugur gæti verið ein af skottum þeim, sem hér gengu Ijósum logum í gamla daga. Horfðu fast á hana í rúma mínútu. Snúðu því næst andliti þínu að hvítu pappírsblaði og vittu hvað þú sérð. ■ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.