Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 66

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 66
2. Einar söng vísuna við litlu systur, sem lá í grindinni sinni. En hún sparkaði bara meö berum fótunum og umlaði: Um um-um u. Meira gat hún ekki sagt. Þá reyndi Einar að fá mömmu sína til að hlusta á sig, en hún þaut framhjá honum, án þess að mega vera aö því að sinna honum. Hún var með fangið fullt af bollum og bindum, handklæðum og hillupappír. Og hún gat nú ekki sagt mikið, því að hún var með lítinn hamar í munninum. Samt muldraði hún: — Kannski finnur þú einhver börn einhvers staðar í þessu stóra húsi. 1. Einar leit út um gluggann. Gatan var geysilöng. Við hana stóðu fjölda- mörg hús, bæði lítil og stór. En Einar þekkti engan dreng og enga telpu, sem áttu heima í nágrenninu. Hann var alveg nýfluttur hingað. Húsið var mjög stórt. í því voru margar íbúðir, og margar fjölskyldur áttu heima í því. En Einar þekkti samt engan. Hann barði með fingrunum í rúðuna og söng: Mig langar til að leika mér við lítil börn á stærð við mig. En ég þekki engan hér, og enginn krakki sýnir sig. Og það var líka alveg rétt. Engan krakka var neins staðar að sjá. 3. Pabbi Einars var slökkviliðsmað- ur. Einar tók nú stóra hjálminn hans og setti hann á höfuðið. Hann stakk líka byssunni sinni í beltishulstrið. Síðan fór hann fram á ganginn. Beintfram undan honum var langur stigi. Hann þrammaði stigann, þang- að til hann kom að dyrum. Á hurðinni stóð: Læknir. Hringið bjöllunni. Hann hringdi. Hjúkrunarkona opnaði dyrn- ar. — Komdu inn fyrir, drengur minn, sagði hún. Síðan spurði hún: — Hvað heitirðu? Hvar áttu heima? Hvað ertu gamall? — Einar, sagði hann. — Ég er nýi drengurinn, sem á heima niðri í íbúð nr. 1. Hann reyndi að tala eins hratt og hjúkrunarkonan, en það gat hann alls ekki. í LEIT AÐ LEIKSYSTKINUM 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.