Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 73

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 73
Cliff Richard er enn einn af vinsaelustu söngvurum Englendinga, en varð fyrst. víðkunnur 1958 fyrir söng sinn. féllu stelpurnar unnvörpum í yfirlið á hljómleikum þeirra, einkum þó við að sjá tilþurði og klæðaburð hinna ungu söngvara. Um þetta leyti hóf Cliff Richard einnig frægðarferil sinn, og er sá eini þessara ensku söngvara — eins og Presley meðal amerískra — sem hef- ur haldið hylli sinni hvaða söngva- stefna sem ræður og hélt árið 1978 20 ára afmælishljómleika. í Frakklandi náði Johnny Hollyday mestum vinsældum og nýtur að nokkru ennþá. í Þýskalandi voru það aðallega Peter Kraus og Ted Herold, sem náðu mestum vinsældum. Ensku og frönsku söngvararnir létu semja fyrir sig Ijóð og lög, en þeir þýsku notuðu að mestu amerísk og voru því ávallt að nokkru í skugga amerísku söngvaranna, því þýsk fjölmiðlunar- fyrirtæki voru treg til að flytja þessa músík, og unglingarnir fengu þau af hljómplötum. ' Tommy Steele hóf frægðarferil sem rokk- söngvari í Englandi og er nú mikilsvirtur leikari í heimalandi sínu. ECVAU Með LP-plötu sinni „Freewheeling’ Bob Dylan” lauk Bob Dylan snögglega upp öllum dyrum fyrir popp-sönglagatextum með alvarlegu efnisinnihaldi. I Ijóðum sínum barðist hann fyrir mannréttindum og fordæmdi ofbeldi og heimsku styrj- alda. Árið 1968 kom hann heiminum aftur á óvart með söngvasafni sínu „Johnny Wesley Harding", sem bar blæ af Country & Western músík. Hann er enn tvímæla- laust ein af topp-stjörnunum eins og heims-hljómleika ferðalag hans 1978 sannaði best. Hins vegar var rokkið ekki fyrsta nýja söngvastefnan hjá unga fólkinu í Bretlandi. Áriö 1956 hófst þar hið svonefnda ,,Skiffle-æði" þegar Lonnie Donegan náði hylli með fyrsta lagi sínu „Rock Island Line". En Skiffle-stefnan var nokkurs konar sambland af enskri og amerískri þjóðlagamúsík, leikiö á gítara, þvottabretti, flautur og lúðra, því peningar voru ekki til fyrir dýrari hljóðfærum, en úr þessu varð sér- stætt hljómfall. Áhugamannahljóm- sveitir stældu þessi lög Donegans. Jafnvel bítlarnir John Lennon og Paul McCartney voru í því, áður en þeir kynntust ameríska rokkinu, en 1956 stofnaói John Lennon fyrstu hljóm- sveit sína. i Evrópu eins og Ameríku voru það einkum hvítu söngvararnir Presley, Buddy og Eddie Cochran sem nutu mestrar hylli í byrjun sem frumherjar rocksins. En hinir raunverulegu upp- hafsmenn þess meðal hinna svörtu, eins og Fats Domino, Chuck Berry og Little-Richard urðu síðar þekktir. Þá fór eldra fólkið að tauta yfir „negra- RLJLLUGARDÍNU-HANKAR Teiknið þessar myndir á 6 mm krossvið og sagið þær út eins nákvæmlega og þið get- ið. Slípið þær vel og vandlega með sandpappír og lakkið eina umferð með þunnu sellulósa-lakki. Þegar það er þurrt, teiknið þið með teikni- bleki þær línur, sem inni á myndinni eru. Borið götin á og lakkið aftur. Festið þær síðan neðan í rúllugardínuna. músík", en ekkert dugði, unglingarnir gleyptu við þessum nýju hljómlistar- stefnum sem helltust yfir þá úr öllum fjölmiðlum. Framhald. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.