Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 76

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 76
KVEÐJUR TIL ÆSKUNNAR Pétur Slgurgeirsson. Ég tel það eitt af mínum fyrstu gæfusporum, að ég gekk bindindishreyfingunni á hönd. Það var í barnastúk- unni á ísafirði. Mér eru minnisstæðir fund- ir í barnastúkunni. Barns- hugurinn hreifst af því, sem þar var að heyra og sjá. Ég veit, að þau áhrif hafa átt sinn þátt í því, að ég er bindindis- maður. Þegar málgagn bindindis fyrir börn og unglinga hefur haldið vöku sinni í 80 ár, er ástæða til þess að þakka og árna heilla. Æskan hefur unnið veigamikið starf og notið vinsælda í andófi sínu gegn aldarhættinum. Það er eflaust því að þakka, að vel var á haldið og hugsjónin borin uppi af fórnfýsi og framsýni. Á þessum sjónarhóli er auðsætt, að Æskunnar bíður stórt verkefni, því að drykkju- tískan hefur færst neðar í aldurshópanna, hverju sem um er að kenna. Nú veifa unglingar óspart flöskunni á alfaravegi, á valdi vímugjaf- ans og draga að sér athygli hinna yngri fyrir „hetjuskap- inn“. Mikilvægast er, ef unnt reynist, að brynja börnin gegn voðanum, svo að þau viti og hafi vilja til að forðast hið mikla böl áfengis. Ég tel það mesta böl íslensku þjóðarinn- ar. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að kirkjan vinnur gegn þessu böli með boðskap sínum. Páll postuli bendir á bindindi sem einn af ávöxtum andans. Þar sem andi Guðs ríkir er ekki til neitt áfengisböl. — Mér er kærkomið að nota þetta tækifæri til að óska Æskunni til hamingju með átttatíu ára störf og óska blaðinu heilla á komandi árum. Pétur Sigurgeirsson. Barna- og unglingablöð hafa þýðingarmiklu hlutverki að gegna. Það er því mikils vert og nauðsynlegt, að stjórnendur þeirra hafi jafnan í huga að starf þeirra er ríkur þáttur í menningu þjóðarinn- ar. Hinir ungu lesendur drekka í sig það, sem blöðin þeirra flytja þeim og geyma margt af því í minni alla sína lífstíð. — Góð barnablöð eiga að kynna lesendum sínum það besta og heilbrigðasta úr þjóðlífinu, jafnframt því að vera lifandi tákn hverrar nýrr- Gunnar M. Magnúss. ar kynslóðar. Þau eiga að kynna skáldskap, sögur og Ijóð, eldri kynslóða, um leið og þau eru vettvangur æskunnar sjálfrar. Margir þeir, sem síðar urðu þjóó- kunnir sem skáld og rithöf- undar, hafa í fyrsta sinn séð nafn sitt á prenti í barnablaði. Auk þess er fjölbreyttur fróð- leikur og skemmtiefni, þrautir og heilabrot nauðsynlegt efni í hverju blaði. Mér hefur frá æskuárum þótt vænt um Æskuna. Ég fæ ekki betur séð, en að hún gegni enn hlutverki sínu með miklum sóma. Hún er sífellt ný og frísk. Þetta ber að virða og þakka. Gunnar M. Magnúss, rithöfundur. Inglmar H. Jóhannesson. Ef lesendur Æskunnar væru spurðir um ráðningu gátunnar gömlu: ,,Hver er yngstur og elstur af öllum í heiminum," geri ég ráð fyrir að svarið kæmi ekki fljótt. En ef spurningin væri á þá leið, hvaða blað á íslandi væri bæði yngst og elst, vona ég, að flestir nefndu blaðið sitt, Æskuna, enda þótt það hljómi einkennilega. Enginn vafi er á því, að ekkert íslenskt blað er 80 ára í dag, nema Æskan. Yngst er hún að sjálfsögðu vegna þess að efni hennar er eingöngu miðað við yngstu kynslóðina í landinu. Blaðið hefur því alla tíð verið mikil hjálp í starfi okkar kennara og foreldra. Ég geri ráð fyrir aó ég sé meðal elstu kaupenda Æskunnar, þar sem ég er að- eins 8 árum eldri en blaðiö- Ég geri auk þess ráð fyrir, að fáir hafi meiri kynni af elstu árgöngum Æskunnar því að 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.